Laugardagur 11. janúar 2025

Minning: Vilberg V. Vilbergsson

Með þessum orðum viljum við kveðja kæran vin okkar til margra áratuga, hann Villa Valla. Andlát hans kallar fram...

Húsnæði fyrir óstaðbundin störf – staðsetningar

Byggðastofnun hefur tekið saman upplýsingar um mögulegt húsnæði fyrir óstaðbundin störf og þær staðsetningar eru birtar  í  þjónustukorti Byggðastofnunar.

Ísafjörður: vill gangstíg meðfram Pollinum

Skipulags- og mannvirkjanefnd hefur fengið erindi frá Sigurði Jónssyni sem á fyrirtækið Láganes ehf. Það hefur stundað útgerð frá Ísafirði sl tuttugu...

Minning: Vilberg V. Vilbergsson

„Hann Villi Valli er dáinn“. Ég þurfti að endurtaka þessi orð fyrir sjálfum mér, svo að þau síuðust inn í vitundina. Svo...

Minning: Vilberg V. Vilbergsson

f. 26. maí 1930 – d. 6. nóvember 2024. Jarðsunginn frá Ísafjarðarkirkju 14. desember 2024.

Minning: Vilberg Valdal Vilbergsson

Villi Valli er látinn. Okkar mikli harmonikusnillingur, heiðursborgari Ísafjarðar og bæjarlistamaður lést á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík 6. nóvember...

Leitin að Áslaugu hefur enn ekki borið árangur

Í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum kemur fram að leitin að Áslaugu B Traustadóttur, sem fram hefur farið á Tálknafirði undanfarna daga...

Skíðakonur á fyrstu skíðaviku Ísfirðinga árið 1935

Myndina af þessum glaðlegu skíðakonum tók Gunnar Guðmundsson (1913–1959), kenndur við Björnsbúð á Ísafirði. Verslunin var stofnsett árið 1904 af Birni Guðmundssyni,...

Úrgangsráð Vestfjarða

Nú hefur svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Vestfjörðum verið tekin fyrir á fundi allra sveitarstjórna sem eiga að henni aðild og samþykkt...

Bókakynning á Ísafirði og í Bolungarvík

Laugardaginn 14. desember 13:30 verður bókakynning í Bókasafninu á Ísafirði í Safnahúsinu kl. 13:30 og kl. 15:30 í Bókasafninu í Bolungarvík við...

Nýjustu fréttir