Kjarasamningur við slökkviliðsmenn til fjögurra ára
Samband íslenskra sveitarfélaga hefur undirritað kjarasamning við landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna til næstu fjögurra ára, til loka mas 2028. Verkfalli sem átti...
Ísafjörður: Opin samkeppni um útilistaverk
Hafnastjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að hafa opna samkeppni um útilistaverk á vegum Hafna Ísafjarðarbæjar.
Opin samkeppni felur í...
Bolungavík: ný vatnsveita tekin í notkun í vikunni
Ný vatnsveita verður tekin í notkun í vikunni í Bolungavík. Byggður hefur verið ný vatnstankur í Hlíðardal sem er í tveimur hólfum...
Vesturbyggð: deilt um iðnaðarhúsnæði á Krossholti
Þórður Sveinsson, 50% eigandi að iðnaðarhúsnæði á Krossholti á Barðaströnd fer fram á að Vesturbyggð nýti sér forkaupsrétt að 50% eignahlut í...
Bolungavík: opið hús í Vatnsveitunni í Hlíðardal
Laugardaginn 15. febrúar 14:00-16:00 verður opið hús í nýju vatnsveitunni í Hlíðardal.
Bolungarvíkurkaupstaður býður íbúa og gesti velkomna á...
Þjóðarhöll Færeyinga vígð á laugardaginn
Færeyjar opna Þjóðarhöll sína fyrir innanhússíþróttir, Við Tjarnir, á laugardaginn.
Verið er að ljúka við síðustu verkin innandyra...
Tveir opnir fundir í Strandabyggð í næstu viku
Miðvikudaginn 19. febrúar er opinn kynningarfundur í Félagsheimilinu þar sem fram fer kynning nýju Aðalskipulagi Strandabyggðar 2021-2033.
Fulltrúar frá Landmótun verða...
Heiðursverðlaun Ásusjóðs
Jón Atli Benediktsson, rektor og prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði við Háskóla Íslands, og Guðmundur Fertram Sigurjónsson, frumkvöðull og stofnandi heilbrigðistæknifyrirtækisins Kerecis,...
Miklar bikblæðingar á Vesturlandi
Hættustig vegna bikblæðinga er í gildi á Bröttubrekku , í gengum Dalina , yfir Svínadal og út Hvolsdal en einnig á veginum...
Vörður II: ríflega 32 tíma aðgerð til bjargar
Snemma í morgun kom Vörður II, björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Patreksfirði, til hafnar með Jóhönnu Gísla í togi og skilaði Jóhönnu að...