Íbúar velja nafn á sameinað sveitarfélag

Á fyrsta fundi nýrrar bæjar­stjórnar sameinaðs sveit­ar­fé­lags Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar var samþykkt að unnin verði skoð­anan­könnun meðal íbúa um nafn á nýtt...

Allt bóknám í boði í fjarnámi hjá Menntaskólanum

Allir bóknámsáfangar sem kenndir eru í MÍ eru  einnig í boði í fjarnámi. Í fjarnámi er notað fjarkennslukerfið Moodle en þar setja kennarar...

Matvælaráðherra fær tvo aðstoðarmenn

Þau Bjarki Hjörleifsson og Pálína Axelsdóttir Njarðvík hafa verið ráðin sem aðstoðarmenn Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra. Bjarki er fæddur...

Ferðafélag Ísfirðinga: Ingjaldssandur

--- 1 skór --- Róleg og notaleg ganga með sögustundum.Laugardaginn 15. júní Skráning óþörf, bara mæta,...

Hvalur hf. fær leyfi til hvalveiða

Bjarkey Ol­sen Gunn­ars­dótt­ir mat­vælaráðherra hef­ur veitt Hval hf. veiðileyfi til veiða á langreyðum. Leyfið gild­ir fyr­ir veiðitíma­bilið 2024 og...

Vestfjarðagöngin lokuð

Vestfjarðagöngin er lokuð. Rúta bilaði í einbreiða hluta ganganna og eru viðgerðarmenn komnir á staðinn og unnið er að því að koma...

Hvalveiðar leyfðar

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur veitt Hval hf. veiðileyfi til veiða á langreyðum. Leyfið gildir fyrir veiðitímabilið 2024 og...

Vesturbyggð: samþykkja ásætuvarnir með koparoxíði

Skipulags- og umhverfisráð Vesturbyggðar  lagðist í janúar gegn því án undangengins umhverfismats að notaðar yrðu ásætuvarnir í eldiskvíum í Arnarfirði  sem innihalda...

Vilja hækka framlag til Vesturafls og fjölsmiðjunnar

Velferðarnefnd Ísafjarðarbæjar hefur falið starfsmönnum velferðarsviðs að vinna drög að nýjum samningi við Vesturafl og fjölsmiðjuna. Bæjarráð hefur einng rætt málið og...

Alþingi: þingmaður heldur því fram að Arnarlax hafi greitt tugi milljarða króna í arð

Gísli Ólafsson, alþm. (P) hélt því fram úr ræðustól á Alþingi í gær að eigendur Arnarlax hefðu borgað sér tugi milljarða króna...

Nýjustu fréttir