Miðvikudagur 18. september 2024

HM unglinga í skíðagöngu lokið

Nýlega lauk heimsmeistarmóti unglinga í skíðagöngu sem fram fór í Oberwiesenthal í Þýskalandi. Fjórir keppendur frá SFÍ tóku þátt á mótinu og stóðu sig með...

Fastanefnd Bernarsamningsins harmar að framkvæmdir við Teigskóg séu hafnar en fellst á að skoða...

Fastanefnd Bernarsamningsins um vernd villtra dýra, plantna og vistgerða í Evrópu hélt árlegan fund sinn um síðustu mánaðamót. Meðal mála sem lá...

Veiga komin til Ísafjarðar

Veiga Grétars kom til Ísafjarðar síðdegis í dag og lauk þar með siglingu sinni á kajak umhverfis landið. þetta tókst hún á hendur til...

Páll Pálsson ÍS 102

Páll Pálsson ÍS 102 var einn tíu togara sem íslensk útgerðarfyrirtæki létu smíða fyrir sig í Japan og komu heim á árinu...

Ísafjarðarbær: bæjarráð fagnar skýrslu Boston Consulting Group

Skýrsla Boston Consulting Group, sem unnin var fyrir Matvælaráðuneytið, var lögð fyrir bæjarráð Ísafjarðarbæjar á mánudaginn til umsagnar.

Ísafjarðarbær lagar sumarróló á Suðureyri

Nú loksins ætlar Ísafjarðarbær að fara í framkvæmdir við sumarróló á Suðureyri. Íbúar Suðureyrar hafa beðið lengi eftir að eitthvað yrði gert og óska...

Þekking úrskurðarnefndarinnar

Þriðja spurningin sem send var til formanns úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál laut að þekkingu nefndarmanna að kæruefninu. Svör formannsins Nönnu Magnadóttur eru að...

Atvinnuleysi mældist 4,1% í janúarmánuði

Atvinnuleysi hér á landi í janúarmánuði 2017 var 4,1% samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands og sýnir samanburður mælinga fyrir janúar 2016 og 2017 að atvinnuþátttaka...

Klausturfundurinn: yfirlýsingar

Þingmannafundurinn á Klausturbar hefur dregið langan dilk á eftir sér eins og fjölmiðlar hafa sagt ýtarlega frá. Tveir þingmenn Flokks fólksins hefur verið vikið...

Orkubú Vestfjarða eigi virkjunarrétt á jarðhita í Reykjanesi

Elías Jónatansson, Orkubússtjóri hefur ritað bréf til Ísafjarðarbæjar og óskar eftir staðfestingu á því að Orkubúið eigi allan virkjunarrétt á jarðhita á...

Nýjustu fréttir