Laugardagur 14. september 2024

Styrkir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar 2021

Markmið verkefnisins er að styðja við framleiðsluiðnað og atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni með því að jafna flutningskostnað framleiðenda sem staðsettir eru fjarri innanlandsmarkaði eða útflutningshöfn...

24. tölublað á leið í lúgur

Síðasta blað fyrir kosningar er á leið í bréfalúgurnar hér á norðanverðum Vestfjörðum og ber svo sannarlega þess merki að enn og aftur göngum...

Góðgerðarvika í Menntaskólanum á Ísafirði

Góðgerðarvika stendur yfir í Menntaskólanum á Ísafirði dagana 29. apríl til 5. maí.  Safnað er fyrir börn í Jemen, en þau glíma við mikla...

Hæstiréttur: viðurkennir skaðabótaábyrgð ríkisins. Krafan nemur milljörðum króna.

Hæstiréttur felldi í gær dóm í tveimur málum sem varðandi skiptingu makrílkvóta á árunum 2011 - 2014. Niðurstaða Hæstaréttar er að viðurkennt er að...

Töfrandi Álfur á ferð um Vestfirði

Dugnaðarforkar víða á Vestfjörðum hafa tekið að sér að selja Töfra-Álf SÁÁ næstu daga. Sölufólk verður á ferð á fjölförnum stöðum á...

Ísafjörður: Línuhappdrætti í 50 ár

Smíði Julíusar Geirmundssonar ÍS í Flekkefjord í Noregi árið 1972 varð kveikjan að Línuhappdrættinu sem slysavarnarkonur í Slysavarnardeildinni Iðunni á Ísafirði hafa...

Strandabyggð: 197,5 m.kr. framkvæmdir á næsta ári

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur afgreitt fjárhagsáætlun næsta árs og þriggja ára áætlun þar á eftir fyrir árin 2024-2026. Vegna slæmrar fjárhagsstöðu sveitarfélagsins verður...

Bólusetning langt komin í lok júní

Gera má ráð fyrir að hægt verði að bólusetja tæplega 190.000 einstaklinga hér á landi fyrir lok júní næstkomandi með bóluefnum Pfizer,...

Vestri vann Þór í framlengdum leik

Vestri lagði Þór frá Akureyri í framlengdum leik á Jakanum á föstudagskvöldið. Eftir venjulegan leiktíma var staðan jöfn 81-81 en Vestri hafði betur þegar...

Ók undir áhrifum fíkniefna

Í síðustu viku var einn ökumaður var kærður fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Sá var stöðvaður í akstri...

Nýjustu fréttir