Laugardagur 14. september 2024

Ráðherra kynnti aðgerðaáætlun til eflingar íslensks landbúnaðar

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnti í morgun aðgerðaáætlun til eflingar íslenskum landbúnaði. Kynntar voru alls tólf aðgerðir sem ætlað er...

Viðhorf íbúa landsbyggðarinnar til bráðaþjónustu í heimabyggð

Heilbrigðisráðuneytið hefur birt niðurstöður könnunar se gerð var fyrir ráðuneytið á viðhorfum fólks á landsbyggðinni til bráðaþjónustu í heimabyggð.

Grunnskólanemar í vinabæjarheimsókn

Dagana 30.september til 6.október dvöldust 8 grunnskólanemendur úr Ísafjarðarbæ ásamt fararstjórum, í Kaufering í Þýskalandi, sem er vinabær Ísafjarðarbæjar. Nemendur héldu til á einkaheimilum...

Afsláttur veiðgjaldsins verður 429 mkr.

Afsláttur af veiðigjaldi samkvæmt nýrri tillögu meirihluta atvinnuveganefndar Alþingis hækkar áætlaðan ársafslátt úr 252 milljónir króna upp í 429 milljónir króna. Hækkunin er 70%...

Enn fækkar bensín- og dísilbílum

Bílasala fyrstu fjóra mánuði ársins er mun meiri en á sama tíma í fyrra og nýskráningar á fólksbílum um 60 % meiri.

Act alone frestað

Tilkynning frá Act alone: Hve lífið getur verið einstakt og einleikið. Annað árið í röð verðum við að...

24. tölublað á leið í lúgur

Síðasta blað fyrir kosningar er á leið í bréfalúgurnar hér á norðanverðum Vestfjörðum og ber svo sannarlega þess merki að enn og aftur göngum...

Bolungavíkurhöfn: 1.740 tonn í júní

Alls bárust 1.740 tonn á land í Bolungavíkurhöfn í maímánuði. Togarinn Sirrý ÍS landaði 407 tonnum eftir fjórar veiðiferðir og...

Hæstiréttur: viðurkennir skaðabótaábyrgð ríkisins. Krafan nemur milljörðum króna.

Hæstiréttur felldi í gær dóm í tveimur málum sem varðandi skiptingu makrílkvóta á árunum 2011 - 2014. Niðurstaða Hæstaréttar er að viðurkennt er að...

Háskólasetur: Tvær meistaraprófsvarnir í dag

Í dag fara fram tvær meistaraprófsvarnir um vestfirsk viðfangsefni í meistaranáminu í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða og hefjast þær kl 13 og...

Nýjustu fréttir