Laugardagur 14. september 2024

Býðst til að koma að fjármögnun rafstrengs og ljósleiðara frá Hólmavík til Árneshrepps

Ítarleg umfjöllun er á vef MBL í dag um fyrirhugaða virkjun Hvalárs, sem Vesturverk hyggst reisa á Ófeigsfjarðarheiði í Árneshreppi. Í viðtali við Gunnar...

Skilaði 35.7 milljónum í rekstrarafgang

Mánudaginn 23. apríl hittist bæjarstjórn Vesturbyggðar til að fara yfir ýmis mál og samþykkja fundagerðir. Meðal annars var lagður fram til fyrri umræðu ársreikningur...

Skaginn3X sýnir á sjávarútvegssýningunni í Brussel

Ísfirska fyrirtækið Skaginn3X sýnir þessa dagana á sjávarútvegsýningunni í Brussel. Fyrirtækið framleiðir hátæknilausnir fyrir fiskiðnað á heimsmarkað og því er nauðsynlegt að taka þátt...

Arctic Fish boðar til íbúafundar

Arctic Fish boðar til íbúafundar í seiðaeldissstöð félagsins í botni Tálknafjarðar, fimmtudaginn 3. maí kl. 16:00. Í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að á fundinum...

Aðalfundur Samfylkingarinnar 6. maí

Allir félagsmenn Samfylkingarinnar eru hvattir til að mæta á aðalfund Kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi sunnudaginn 6. maí 2018 kl. 12-16 í Landnámssetrinu, Borgarnesi. Á...

Harmonikkuball 29. apríl – nú verður dansað

Næstkomandi sunnudag, 29. apríl frá kl. 14 til 16, verður hið vinsæla harmonikkuball haldið í Edingborgarhúsinu. Villi Valli, Magnús Reynir og Baldur Geirmunds leika...

Máttur meyja og manna staðfestir framboðslista í Bolungarvík

Máttur meyja og manna mun bjóða fram lista undir listabókstafnum K í komandi sveitastjórnakosningum í Bolungarvík. Þetta kemur fram í tilkynningu sem framboð MMM,...

Villi Valli heiðursborgari Ísafjarðarbæjar

"Ég er bara hissa. Orðlaus. Þessi hefði ég aldrei búist við. Það eru margir aðrir sem eiga þetta meira skilið en ég." Sagði Vilberg...

Framboðslisti sjálfstæðismanna og óháðra samþykktur í Bolungarvík

Framboðslisti sjálfstæðismanna og óháðra í Bolungarvík vegna komandi sveitarstjórnarkosninga hefur verið samþykktur. Listinn samanstendur annarsvegar af fólki úr Sjálfstæðisflokknum og hins vegar af einstaklingum...

Hættir sem sveitarstjóri eftir kosningar

Andrea Kristín Jónsdóttir hefur ákveðið að gefa ekki aftur kost á sér sem sveitarstjóri Strandabyggðar eftir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Andrea var ráðin sveitarstjóri á...

Nýjustu fréttir