Fimmtudagur 26. september 2024

Núpur BA: allir skipverjar covid neikvæðir

Niðurstaða er komin úr sýnatöku á áhöfninni á línskipuni Núpi BA frá Patreksfirði. nginn reyndist smitaður þar sem öll sýnir voru neikvæð. Þetta staðfestir Skjöldur...

Reynir Torfason áttræður

Reynir Torfason, sjómaður, skipstjóri og myndlistarmaður á Ísafirði verður áttræður á föstudaginn, þann 1. nóvember. Af því tilefni býður hann samferðafólki sínu upp á tertu...

Torfnes: 14 m.kr. að fjarlægja gervigras

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt tilboð frá Verkhaf ehf að fjárhæð 13.979.400 kr. fyrir að fjarlægja gervigras á æfingavelli á Torfnesi á Ísafirði....

Lærdómar dregnir af smábátaveiðum á Labrador fyrir fiskveiðistjórnun í Svíþjóð

Föstudaginn 10. september, kl. 13:30, mun Aidan Conrad verja meistaraprófsritgerð sína í sjávarbyggðafræði við Háskólasetur Vestfjarða. Gestir eru beðnir um...

Áhættumat siglinga: ætti ekki að koma í veg fyrir útgáfu eldisleyfa í Ísafjarðardjúpi

Aðalsteinn Óskarsson, Ísafirði, sem sæti á í svæðisráði um strandsvæðaskipulag fyrir Vestfirði segir að fram komi í skýrslu starfshóps Skipulagsstofnunar, Samgöngustofu og...

Bændasamtökin: gjaldtaka í jarðgöngun hefur gríðarlega neikvæð áhrif á samkeppnishæfni margra byggðarlaga

Bændasamtök Íslands segja í umsögn um áform um framvarp til laga um heimild til að stofna opinbert hlutafélagum uppbyggingu og rekstur samgönguinnviða...

Halló kaupir símaverið á Ísafirði

Nú í sumar keypti símsvörunar- og samskiptaþjónustan Halló rekstur Símaversins ehf. á Ísafirði. Sífellt fleiri fyrirtæki kjósa að útvista þjónustusamskiptum á borð...

Eyjarnar Grímsey og Borgarey eignarlönd

Eyjan Borgarey tilheyrir jörðinni Vatnsfirði í Ísafjarðardjúpi samkvæmt heimildum Bæjarins besta. Fjármálaráðherra hefur lagt fram kröfu fyrir Óbyggðanefnd um að eyjan verði...

Úrslitakeppnin hafin hjá Vestra

Á fimmtudaginn s.l. hófst úrslitakeppni um laust sæti í Dominosdeildinni, en þar atti Vestri kappi við lið Breiðabliks úr Kópavogi. Breiðablik endaði deildarkeppnina fyrir...

Grúskað í rökkrinu

Bókamarkaðurinn Grúskarar í rökkrinu er orðinn að árlegum viðburði Bókasafnsins á Ísafirði í tengslum við bæjarhátíðina Veturnætur. Markaðurinn verður opnaður fimmtudaginn 26. október um...

Nýjustu fréttir