Laugardagur 14. september 2024

Syndum átakið gengur vel – Margir að synda á Þingeyri

Syndum átakið gengur ljómandi vel. Landsmenn hafa tekið vel í þetta og synda eins og enginn sé morgundagurinn. Komið hefur á...

þungatakmörkunum aflétt í dag

Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu þar sem tilkynnt er að þeim sérstöku ásþunga takmörkunum sem gilt hafa á Vestfjörðum og á Skógarstrandarvegi 54...

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða

Eftirfarandi kemur fram á vefsíðu Ferðamálasamtaka Vestfjarða en samtökin eru samtök hagsmunaaðila í ferðaþjónustu á Vestfjörðum. Aðalfundur FMSV

Ársþing Knattspyrnusambandsins á Ísafirði á laugardag

Þingið í ár er haldið í Íþróttahúsinu á Torfnesi og er þeim sið þannig áfram haldið að vera með knattspyrnuþing reglulega...

Blakhelgi hjá Vestra

Meistaraflokkur karla í Vestra sigraði Fylki 3-0 í útileik 1. desember. Vestramenn komu ákveðnir til leiks og sigurinn var sannfærandi. Hinn nýi leikmaður Vestra,...

Vill virkja áhugakafara til að skrá menningarminjar á hafsbotni

Þegar horft er út á haf frá ströndinni við Uppsalaeyri í Seyðiðfirði í Djúpi, á Dvergasteinseyri í Álftafirði...

Þrettándagleði í Bolungarvík

Hin árlega þrettándagleði Bolungarvíkurkaupstaðar og Ísafjarðarbæjar verður haldin í Bolungarvík í ár. Þetta kemur fram á vef Bolungarvíkurkaupstaðar. Á þrettándagleðina koma álfar og kóngafólk, prinsar...

Aðalfundur Harmónikufélags Vestfjarða

Aðalfundur Harmónikufélags Vestfjarða verður haldinn föstudaginn 20. maí 2022 í Nausti á Hlíf 2 og hefst kl 16:30. Inngangur...

Átt þú kost á að sækja námskeið frítt?

Fræðslumiðstöð Vestfjarða vekur athygli á því að með samstarfi við tiltekin stéttarfélög og starfsmenntasjóði getur fólk sótt ákveðin...

Biskupar norðurlandanna funda um framtíð norðurskautsins

Næsta sunnudag 21 október mun Agnes M. Sigurðardótir, biskup Íslands, ásamt fjórum öðrum biskupum frá Norðurlöndunum, taka þátt í pallborðsumræðu á ráðstefnunni Arctic Circle,...

Nýjustu fréttir