Laugardagur 14. september 2024

Fyrirlestur um Ósnortin víðerni á Íslandi í Ísafjarðarbíói

Félagarnir Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir, og Ólafur Már Björnsson, augnlæknir,  halda fyrirlestur í Ísafjarðarbíói föstudaginn 27. apríl, sem kallast Ósnortin víðerni á Íslandi. Fyrirlesturinn er...

Orkubú Vestfjarða endurmarkar merki fyrirtækisins og opnar nýja heimasíðu

Í tilefni þess að 40 ár eru liðin frá því að Orkubú Vestfjarða hóf starfsemi ákvað stjórn félagsins að endurmarka hið gamalkunna merki fyrirtækisins....

Efnilegir ungir iðkendur körfuknattleiksdeildar Vestra

Gott gengi Körfuknattleiksdeildar Vestra fer ekki fram hjá mörgum þessa dagana en nýverið hafa 4 iðkendur í yngri flokkastarfi verið valdir í lokahópa U15...

Merktu gönguleiðir í Önundarfirði

Ef fólk skyldi vera að leita að nafni sveitabæjar í Önundarfirði, þá getur það auðveldlega gert því skóna að bærinn heiti Kirkjuból. Það eru...

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar fundar um verndaráætlun

Á bæjarráðsfundi Ísafjarðarbæjar, sem haldinn var 23. apríl, var lögð fram til umsagnar tillaga um stefnumarkandi landsáætlun varðandi uppbyggingu innviða til verndar náttúru og...

Áætlunarferðir á milli Ísafjarðar og Hólmavíkur í sumar

Eins og fram kemur á vef Vestfjarðastofu þá hafa Fjórðungssamband Vestfirðinga og Hópferðamiðstöð Vestfjarða ehf. samið um akstur á milli Ísafjarðar og Hólmavíkur í...

Fossavatnsgangan byrjar á morgun

Nú styttist í eina af stærstu bæjarhátíðum Ísfirðinga, en Fossavatnsgangan byrjar á morgun, fimmtudaginn 26. apríl, með 25 km frjálsri aðferð (Fossavatnsskautið), ásamt 1...

Nýtt framboð í Vesturbyggð

Í Vesturbyggð er komið fram nýtt framboð, sem áætlar að bjóða fram lista í komandi sveitarstjórnarkosningum. Það verða því í það minnsta tveir listar...

Halti Billi heldur af stað

Leikfélag Hólmavíkur, í samvinnu við Grunnskólann á Hólmavík, hefur undanfarið sýnt leikritið Halta Billa eftir Martin McDonaugh við góðar undirtektir á Ströndum. Svo góðar,...

Ársfundur Byggðastofnunar

Miðvikudaginn 25. mars fer fram ársfundur Byggðastofnunar á Hótel Laugarbakka í Miðfirði. Dagskráin hefst kl 13:00 þegar Illugi Gunnarsson, formaður stjórnar Byggðastofnunar setur fundinn....

Nýjustu fréttir