Laugardagur 14. september 2024

Stórkostleg Fossavatnsganga

Það var stórkostleg stund að fylgjast með startinu í 50 km göngunni í morgun, þegar nærri 600 manns hófu keppni. Það var nánast óraunverulegt...

Sjálfstæðismenn og óháðir birta framboðslista í Vesturbyggð

Nú er komið lag á sameiginlegan framboðslista Sjálfstæðismanna og óháðra í sveitarfélaginu Vesturbyggð. Bæjarstjóraefni listans fyrir sveitarstjórnarkosningar þann 26. maí, er Ásthildur Sturludóttir, stjórnmála-...

Mikilvægt að þróa kerfið áfram

í gær, fimmtdaginn 26. apríl, varð strandveiðifrumvarp atvinnuveganefndar að lögum. Í fréttatilkynningu Alþingis segir að eins og kom fram í máli framsögumanns málsins, og...

Góður dagur í Fossavatnsgöngunni í gær

Keppni lauk í tveimur greinum í Fossavatnsgöngunni í gær, fimmtudag. Úrslit í 25 km skíðaskautun lauk með sigri Ilia Chernousov frá Rússlandi, fæddur 1986,...

Sjávarréttaveisla Kiwanisklúbbsins Bása

Unnendur sjávarrétta geta glaðst yfir því að annaðkvöld, laugardaginn 28. apríl kl. 19:30, mun Kiwanisklúbburinn Básar blása til sjávarréttaveislu. Í samtali við Bjarka, forseta...

Sjálfstæðisflokkurinn á Ísafirði opnar kosningamiðstöð

Kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins verður opnuð í dag, föstudaginn 27.apríl kl. 18:00, að Aðalstræti 24 á Ísafirði (við hliðina á Gamla bakaríinu). Þetta kemur fram á...

Safnasjóður styrkir söfn á Vestfjörðum

Miðvikudaginn 25. apríl bauð Safnaráð til fagnaðar í Listasafni Íslands í Reykjavík. Tilefnið var aðalúthlutun safnasjóðs fyrir árið 2018 og fulltrúar þeirra safna sem...

Bar saman fæðuvistfræði regnbogasilungs og villtra laxfiska

Fimmtudaginn 26. apríl fór fram afar spennandi meistaraprófsvörn í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Það var hún Olivia Simmons sem varði ritgerð sína...

Fjölmennur íbúafundur á Reykhólum

Á heimasíðu Reykhólahrepps kemur fram að fjölmennur íbúafundur hafi verið haldinn 25. apríl. Íbúar Reykhólahrepps og formenn hinna ýmsu nefnda ásamt fleirum, hittust í...

„Þessi stóru mál eru það sem skilur milli feigs of ófeigs“

Viðtal við framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu, Sigríði Ó. Kristjánsdóttur í Morgunblaðinu í dag, fimmtudag, vakti athygli blaðamans bb. Þar kemur fram að Sigríði komi ekki á...

Nýjustu fréttir