Laugardagur 14. september 2024

Vortónleikar kvennakórsins Norðurljós

Kvennakórinn Norðurljós heldur sína árlegu vortónleika í Hólmavíkurkirkju kl. 14.00 þriðjudaginn 1. maí. Í kórnum syngja hressar konur úr Strandabyggð, Kaldrananeshreppi og stundum Reykhólum,...

Tveir listar bjóða fram í sveitarstjórnarkosningum á Tálknafirði

Á Tálknafirði eru tveir listar staðfestir, sem munu bjóða fram í komandi sveitarstjórnarkosningum, það eru E-listinn, Eflum Tálknafjörð, og svo Ó-listinn, listi óháðra. Hjá E-listanum...

Meistaraprófsvörn um vistfræðileg áhrif flundru

Theresa Henke skrifaði meistaraprófsritgerð í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða um vistfræðileg áhrif flundru á uppvaxtarsvæði skarkolaseiða. Mánudaginn 30. apríl kl. 12:30 mun...

Vestfjarðagöng lokuð vegna tilkynningar um eld

Í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum, sem birtist á facebooksíðu lögreglunnar, kemur fram að Vestfjarðagöng séu lokuð í allar áttir vegna tilkynningar um eld...

Er einhver búinn að sækja um í Lýðháskólann?

BB hafði samband við Helenu Jónsdóttur, skólastjóra Lýðháskólans á Flateyri, til að kanna hvort einhverjar umsóknir hefðu borist fyrir skólavist í Lýðháskólann. Hún svaraði...

Almenningssamgöngur milli Patreksfjarðar og Ísafjarðar

Það ætti enginn að þurfa að sitja heima á Vestfjörðum í sumar þó þeir aðhyllist bíllausan lífsstíl. Það er nefnilega hægt að taka rútu...

Kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ opnuð með pompi og prakt

Kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ var opnuð með pompi og prakt á föstudagskvöldið að Aðalstræti 24 á Ísafirði. Daníel Jakobsson, oddviti flokksins og Áslaug Arna...

Callas perlur og Strauss rómantík í Hömrum

Sunnudaginn 29. apríl mun sópransöngkonan Hrund Ósk flytja þekktustu aríur Mariu Callas í Hömrum á Ísafirði. Kristinn Örn spilar undir hjá Hrund Ósk og...

Reykhólahreppur, Dalabyggð og Strandabyggð gerðu sameiginlega tillögu að svæðisskipulagi

Reykhólahreppur hefur auglýst að svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar hafi samþykkt tillögu að svæðiskipulagi sveitarfélaganna ásamt umhverfisskýrslu. Þar er kynnt sameiginleg framtíðarsýn sveitarfélaganna á...

Mikill áhugi á íslenskum laxi á Sjávarútvegssýningunni í Brussel

Vestfirska laxeldisfyrirtækið Arnarlax tók þátt í sjávarútvegssýningunni í Brussel sem fram fór í vikunni og er þetta er í annað sinn sem fyrirtækið er...

Nýjustu fréttir