Sunnudagur 15. september 2024

Segir ríkisstjórnina eindregna í að efla byggðamálin

Fulltrúar Byggðastofnunar og átta atvinnuþróunarfélaga um land allt skrifuðu í dag undir nýja samstarfssamninga til næstu fimm ára. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra,...

Margvíslegar aðgerðir til að styðja sveitarfélög

Margvíslegar aðgerðir fyrir sveitarstjórnarstigið eru að finna í öðrum áfanga stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónaveiru. Meðal þeirra er styðja við og liðka fyrir fjárfestingum sveitarfélaga...

SFS: gerum kröfur um heiðarlega starfshætti í sjávarútvegi

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, arftaki LÍÚ, segir í tilkynningu sem samtökin sendu frá sér í gær að "við gerum kröfur til sjávarútvegsins, bæði sem...

Líflegt á strandveiðunum í gær

Líflegt var á strandveiðunum í gær. Á Patreksfirði lönduðu 45 bátar samtals um 37 tonnum og í Bolungavík voru 37 bátar með...

Glæpasögudrottningar í Bókasafninu á Ísafirði

Í tilefni af 25 ára afmæli Hins íslenska glæpafélags býður Bókasafnið Ísafirði í höfundaspjall við glæpadrottningar tveggja landa - Satu Rämö (Finnland/Ísland)...

Arnarstofninn: fjórðungur óðala á Vestfjörðum

Í Barðastrandasýslum, Ísafjarðarsýslum og Strandasýslu eru nú 24 arnaróðul í ábúð, af þeim 92 sem þekkt eru á landinu eða ríflega fjórðungur....

Afladagbókum skilað rafrænt frá næstu fiskveiðiáramótum

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um rafræn skil á afladagbókum. Með reglugerðinni verður skylt frá og með næstu fiskveiðiáramótum...

Ísafjarðarhöfn: 1.932 tonn í janúar

Alls var landað 1.932 tonnum í Ísafjarðarhöfn í janúar. Allur aflinn var veiddur í botntroll. Júlíus Geirmundsson ÍS landaði einu sinni í...

Sleppa skal lífvænlegum hlýra aftur í sjóinn

Í tilkynningu frá Fiskistofu kemur fram að leyfilegur heildarafli í hlýra á fiskveiðiárinu 2021/2022 sé 377 tonn og hefur nú þegar verið...

Hamrar Ísafirði: Ef allt væri skemmtilegt

Svava Rún Steingrímsdóttir var í gær með skemmtilegt verkefni með nemendum Tónlistarskólans. Svava Rún er að ljúka námi í...

Nýjustu fréttir