Laugardagur 14. september 2024

Feðgar í sigurliði Vestra

Vestri lagði ÍA á Akranesi 84-96 í næst síðustu umferð 1. deildar karla á sunnudag. Án þess að setja sig á háan hest var...

Litlar breytingar í kortunum

Von er á litl­um breyt­ing­um í veðrinu næstu daga, linnu­lít­il norðaustanátt með élj­um fyr­ir norðan og aust­an, en að mestu bjart sunn­an- og vest­an...

Konungleg Sólrisa

Leikfélag Menntaskólans á Ísafirði sýnir um þessar mundir í Edinborgarhúsinu, söngleikinn Konung ljónanna, sem byggður er á samnefndri Disney mynd, með tónlist eftir Elton...

Hlaut viðurkenningu fyrir frábæran einleik

Oliver Rähni, nemandi í Tónlistarskóla Bolungarvíkur hlaut viðurkenningu fyrir frábæran einleik á píanó á Nótunni, uppskeruhátíð tónlistarskólanna í landinu, sem var haldin í Eldborgarsal...

Næst er það Bolungavík

Eitt merkilegasta vestfirska umhverfisverndarátakið á síðari árum er árleg hreinsunarferð í friðlandinu á Hornströndum. Í fjörum ystu annesja safnast upp talsvert rusl sem mest...

Samið við Gámaþjónustuna

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að ganga til samninga við Gámaþjónustuna hf. um endurgerð hluta Tangagötu milli Þvergötu og Austurvegar. Þrjú tilboð bárust í verkið....

Störf Lækna án landamæra í Vísindaporti

Gestur Vísindaports Háskóasetursins á föstudag er Helena Jónsdóttir sálfræðingur. Í erindi sínu mun Helena fjalla um störf sín fyrir Lækna án landamæra, en hún...

Tæplega öðru hverju flugi aflýst

Það sem af er ári hefur tíðarfar verið einstaklega óhagstætt á Ísafjarðarflugvelli. Febrúar skar sig úr en Air Iceland Connect þurfti að aflýsa tæplega...

Norðaustlægar áttir ríkjandi

Veðurstofan spáir norðaustanátt á Vestfjörðum í dag, 5 til 10 m/s og léttir til. Frost 2 til 8 stig. Á morgun og á fimmtudaginn...

Stillt upp á Í-listann

Í-listinn í Ísafjarðarbæ hefur valið uppstillingarnefnd sem hefur verið falið að stilla upp á lista fyrir sveitarstjórnarkosingarnar í lok maí. Í nefndinni sitja þau...

Nýjustu fréttir