Sunnudagur 15. september 2024

Fjórir heiðursborgarar kjörnir í Vesturbyggð

Fjórir heiðurborgarar voru kjörnir á síðasta bæjarstjórnarfundi Vesturbyggðar árið 2017, en þrír þeirra voru heiðraðir við athöfn í Félagsheimilinu á Patreksfirði síðasta laugardag. Þau...

Hugur í Í-listafólki

Það var hugur í fólki á opnun kosningaskrifstofu Í-listans í gær á baráttudegi verkalýðsins. Á annað hundrað manns létu sjá sig og þáðu fiskisúpu...

Reykhólar auglýsa einbýlishúsalóðir

Í fundargerð sveitarstjórnar Reykhólahrepps frá 17. apríl síðastliðnum kemur fram að: „Sveitarstjórn samþykkir að auglýsa til úthlutunar fimm einbýlishúsalóðir á Reykhólum, samkvæmt úthlutunarskilmálum.“ Í...

Lengd ganganna komin yfir 2 km í viku 17

Í viku 17 fór lengd ganganna yfir 2 km og enn var slegið met í greftri ganganna þegar grafnir voru 105 m á einni...

Netlistasýning opnar 1. maí

Hún Solveig Edda Vilhjálmsdóttir býr á Ísafirði. Sem er svosem ekki í frásögur færandi nema hvað hún er feikna fær myndlistakona og ein þeirra...

Í-listinn opnar kosningaskrifstofu

Á morgun, 1. maí, mun Í-listinn opna kosningaskrifstofu sína á Mjallargötu 1 eða þar sem Húsasmiðjan var áður staðsett. Viðburðurinn hefst kl. 17:00 og...

Hreppslistinn fundar um framtíð Súðavíkur

Í kvöld, mánudaginn 30. apríl, mun Hreppslistinn í Súðavík halda opinn fund á Jóni Indíafara frá kl. 17 til 19, þetta kemur fram á...

Skaðabótamáli vegna nauðgunar vísað frá

Skaðabótamáli, sem höfðað var til greiðslu skaðabóta vegna nauðgunar, var á dögunum vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ástæða frávísunarinnar var sú að stefnan var...

Þjóðlegir réttir á okkar veg – ertu með?

Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn efna til hugmynda- og uppskriftasamkeppni um þjóðlega rétti við þjóðvegina okkar. Kannski verður þín hugmynd á matseðli veitingastaða...

Vorþytur Lúðrasveita Tónlistarskóla Ísafjarðar

Vortónleikaröð Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst miðvikudagskvöldið 2. maí, með hinum árlega VORÞYT, en þá blása lúðrasveitir tónlistarskólans vorið í bæinn. Tónleikarnir verða haldnir í Hömrum,...

Nýjustu fréttir