Laugardagur 14. september 2024

Skilja eftir sig 7 til 8 milljarða

Sam­kvæmt sam­an­tekt sam­tak­anna Cruise Ice­land skildu út­gerðir, farþegar og áhafn­ir skemmti­ferðaskipa eft­ir 7-8 millj­arða króna hér á landi í fyrra. Alls tóku fjór­tán hafn­ir hring­inn...

Teigsskógur varð fyrir valinu

Hreppsnefnd Reykhólahrepps ákvað á fundi í dag að setja veglínu um Teigsskóg inn á aðalskipulag sveitarfélagsins. Tvær veglínur komu til greina, um Teigsskóg og...

Framkvæmdir gætu hafist í sumar

Ísafjarðarbær stóð fyrir samráðfundi í hádeginu í dag vegna áforma um að byggja við íþróttahúsið á Torfnesi. Viðbyggingin á að hýsa líkamsræktarstöð. Gísli Halldór...

Tekjur hreppsins aukast verulega á framkvæmdatíma Hvalárvirkjunar

Með virkjun Hvalár í Ófeigsfirði munu þriggja fasa rafmagn og ljósleiðari komast á í Árneshreppi, annað hvort strax í upphafi framkvæmda eða í upphafi...

Styrkveitingar verði skilyrtar

Samkvæmt viljayfirlýsingu bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar verða fjárveitingar til íþróttafélaga og annarra félagasamtaka sem bjóða upp á frístundaiðkun fyrir börn og unglinga, skilyrð því að félögin...

Hættir í bæjarstjórn í vor

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar tilkynnti Kristján Andri Guðjónsson, bæjarfulltrúi Í-listans, að kjörtímabilið sem er að líða verði hans síðasta en ný bæjarstjórn verður...

Tvær milljónir eins og skot

Þingeyrarakademían gerir að tillögu sinni að ellilífeyrisþegar, sem ekkert hafa til að moða úr nema einfaldan ellilífeyri, fái eins og skot tvær milljónir króna...

Nýtt fráveitukerfi kostar 300 milljónir

Verkfræðistofan Verkís hefur gert úttekt á fráveitumálum Ísafjarðarbæjar og lagt mat á kostnað við fjárfestingu sem myndu uppfylla umhverfiskröfur á þéttbýlisstöðum bæjarins; á Ísfirði,...

Fossavatnsgangan – undirbúningur á fullu

BB heimsótti Heimi Hansson, einn af skipuleggjendum Fossavatnsgöngunnar til að fá fréttir af undirbúningi og svolítið um sögu þessa stærsta íþróttaviðburðar Vestfjarða. Fossavatnsgangan var fyrst...

Listi hinna frábæru staðfestur og kominn í hús

Dagskrá  tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður 2018 orðin klár og óhætt að segja að tónlistarunnendur eiga von á góðu. Rétt í þessu voru síðustu...

Nýjustu fréttir