Sunnudagur 15. september 2024

Ágætis afli í lok apríl

Þeir fiska sem róa sagði einhver og þeir kvarta ekki á meðan það fiskast sagði annar. Nú þegar eru íturvaxnir sjóstangaferðamenn farnir að spranga...

Liðið stolt af árangrinum

Úrslitin í Skólahreysti 2018 réðust í gærkvöldi, en tólf skólar börðust um titilinn í ár. Skólarnir sem öttu kappi í úrslitum voru Grunnskóli Hornafjarðar,...

Yngsta kynslóðin getur fengið bókasafnsskírteini

Bókasafnið á Ísafirði hefur tekið upp þá nýjung að bjóða börnum yngri en 6 ára upp á að fá sitt eigið bókasafnsskírteini. Það gleður...

Ráðstefna um íslenska þjóðfélagið

Helgina 10. – 11. maí næstkomandi verður tólfta ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið haldin í Háskólanum á Bifröst. Fræðimenn frá öllum greinum hug- og félagsvísinda...

Komst í undanúrslit í Norske Talenter

Arndís Rán Snæþórsdóttir er 17 ára stelpa sem á ættir sínar að rekja til Ísafjarðar, en býr í Noregi í bæ sem heitir Sørumsand....

„Skipulagsvald á Strandsvæðum ætti að fela sveitarfélögum“

Á 1015. fundi bæjarráðs Ísafjarðarbæjar, sem haldinn var 30. apríl, var tekin fyrir umsögn skipulags- og mannvirkjanefndar um frumvarp til laga um skipulag haf-...

Seldu vöfflur til að safna fyrir Gautaborgarferð

Héraðssamband Hrafna-Flóka buðu áhugasömum í vöfflukaffi á Hópinu á Tálknafirði þann 1. maí. Tilefnið var að ungmenni á vegum félagsins eru að fara til...

VesturVerk heldur opinn fund um raforkumál

VesturVerk mun halda opinn fund um raforkumál, föstudaginn næstkomandi, 4. maí kl. 16 til 18 á Hótel Ísafirði. Raforkumál verða þar í brennidepli, en...

Þýska tónlistarkonan Ulrike Haage með tónleika á Ísafirði

Gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði, í samstarfi við Tónlistarskóla Ísafjarðar, bjóða til síðdegistónleika í Hömrum föstudaginn næsta, 4. maí kl. 17. Þýska tónlistarkonan Ulrike Haage...

Páll Pálsson ÍS 102 kemur til hafnar á Ísafirði um helgina

Von er á Páli Pálssyni ÍS 102, nýjum skuttogara Hraðfrystihússins - Gunnvarar hf., til hafnar á Ísafirði um næstu helgi. Þetta staðfestir Heiða Jónsdóttir,...

Nýjustu fréttir