Sunnudagur 15. september 2024

Toni Jelenkovic til liðs við Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við bakvörðinn Toni Jelenkovic um að leika með liðinu það sem eftir er af tímabilinu. Toni er leikstjórnandi og hefur...

Callas perlur og Strauss rómantík í Hömrum

Sunnudaginn 29. apríl mun sópransöngkonan Hrund Ósk flytja þekktustu aríur Mariu Callas í Hömrum á Ísafirði. Kristinn Örn spilar undir hjá Hrund Ósk og...

SFS: gerum kröfur um heiðarlega starfshætti í sjávarútvegi

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, arftaki LÍÚ, segir í tilkynningu sem samtökin sendu frá sér í gær að "við gerum kröfur til sjávarútvegsins, bæði sem...

Þungatakmörkunum aflétt

Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að aflétt hafi verið frá kl 13 í gær, mánudag, þeim sérstöku þungatakmörkunum sem hafa verið...

Segir ríkisstjórnina eindregna í að efla byggðamálin

Fulltrúar Byggðastofnunar og átta atvinnuþróunarfélaga um land allt skrifuðu í dag undir nýja samstarfssamninga til næstu fimm ára. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra,...

Margvíslegar aðgerðir til að styðja sveitarfélög

Margvíslegar aðgerðir fyrir sveitarstjórnarstigið eru að finna í öðrum áfanga stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónaveiru. Meðal þeirra er styðja við og liðka fyrir fjárfestingum sveitarfélaga...

Líflegt á strandveiðunum í gær

Líflegt var á strandveiðunum í gær. Á Patreksfirði lönduðu 45 bátar samtals um 37 tonnum og í Bolungavík voru 37 bátar með...

Glæpasögudrottningar í Bókasafninu á Ísafirði

Í tilefni af 25 ára afmæli Hins íslenska glæpafélags býður Bókasafnið Ísafirði í höfundaspjall við glæpadrottningar tveggja landa - Satu Rämö (Finnland/Ísland)...

Arnarstofninn: fjórðungur óðala á Vestfjörðum

Í Barðastrandasýslum, Ísafjarðarsýslum og Strandasýslu eru nú 24 arnaróðul í ábúð, af þeim 92 sem þekkt eru á landinu eða ríflega fjórðungur....

Afladagbókum skilað rafrænt frá næstu fiskveiðiáramótum

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um rafræn skil á afladagbókum. Með reglugerðinni verður skylt frá og með næstu fiskveiðiáramótum...

Nýjustu fréttir