Sunnudagur 15. september 2024

Sunnukórinn heldur suður yfir heiðar

Um helgina ætlar Sunnukórinn frá Ísafirði að leggja land undir fót og skella sér suður til Reykjavíkur. „Við erum að fara að heimsækja kór...

„Það skiptir miklu máli fyrir svæðið að hafa góðan miðil“

Bryndís Sigurðardóttir er mörgum Vestfirðingum kunn, að minnsta kosti þeim sem hafa heimsótt vef BB reglulega. Bryndís var ritstjóri og eigandi BB þar til...

Og enn veiða þeir

Það vita nú allir, eða allavega flest allir, að smábátasjómenn sigla út með mismunandi veiðarfæri en ekki allir með það sama. Þeir virðast nú...
video

Opinn fundur um raforkumál – beint streymi

Hér má nálgast beint streymi af opnum fundi VesturVerks um raforkumál. Fundinum er ætlað að veita gagnlegt innlegg í þá mikilvægu umræðu sem uppi...

Dagur harmonikunnar á Þingeyri

Harmonikufélag Vestfjarða stendur fyrir dagskrá á Degi harmonikunnar laugardaginn næsta, 5. maí, í Félagsheimilinu á Þingeyri. Dagskráin stendur frá kl. 15 til 17 en...

Ísafjarðarbær mætir Hafnarfirði í Útsvari

Í kvöld mun lið Ísafjarðarbæjar mæta liði Hafnarfjarðar í Útsvari í ríkissjónvarpinu. BB hafði samband við Gylfa Ólafsson til heyra hvernig keppnin legðist í...

Náttúrulegur sjóvarnargarður í Skutulsfirði

Föstudaginn 4. maí, á milli kl. 13:00 og 14:00 mun Jon Dickson verja meistaraprófsritgerð sína í Haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Jon rannsakaði...

Vel sóttur íbúafundur Arctic Fish á Tálknafirði

Arctic Fish hélt opinn íbúafund á Tálknafirði í gær, fimmtudag, í seiðaeldisstöð fyrirtækisins í Norðurbotni. Fundurinn var vel sóttur, en um hundrað gestir mættu...

Kosningaskrifstofa Framsóknar opnar í dag

Kosningaskrifstofa Framsóknar í Ísafjarðarbæ opnar formlega í dag, föstudaginn 4. maí kl. 18, í Framsóknarhúsinu við Pollgötu á Ísafirði. Grill og veitingar verða í...

Leggja til að gerðar verði vistgötur á Ísafirði

Umhverfis- og framkvæmdanefnd Ísafjarðarbæjar fundaði þann 24. apríl síðastliðinn. Þar var lagt fram minnisblað Ralfs Trylla, umhverfisfulltrúa, frá 13. apríl, varðandi vistgötur innanbæjar á...

Nýjustu fréttir