Sunnudagur 15. september 2024

Noregur: áhættumat fyrir strandlengjuna

Norska Hafrannsóknarstofnunin ( Havforskningsinstituttet) hefur birt áhættumat fyrir strandlengjuna. Henni er skipt í 13 svæði og er metin áhættan af sex atriðum...

Frankensleikir: Eiríkur Örn Norðdahl með nýja bók

Það eru ekki enn komin jól en það er að koma Hrekkjavaka – dagur alls þess sem er hræðilegt. Af því tilefni...

Hólmavík: Lubbi fer á barnabókasafnið

Sérstök opnun fyrir leikskólabörn og foreldra verður á Barnabókasafni á Hólmavík mánudaginn 3. febrúar klukkan 16:00-17:00. Þá fer Lubbi á bókasafnið en Lubbi er...

Íslensk jólatré

Misjafnt er frá einu landi til annars hvernig fólk vill hafa jólatré og eins hefur hvert og eitt okkar sína hugmynd um...

Vesturbyggð: fasteignaskattur lækkar

Fjárhagsáætlun Vesturbyggðar fyrir 2019 hefur verið afgreidd í bæjarstjórn. Fasteignaskattur í íbúðarhúsnæði lækkar úr 0,47% af fasteignamati í 0,45%. Lækkunin þýðir að tekjur bæjarsjóðs...

Þæfingur og þungfært á fjallvegum

Á Vestfjörðum þæfingsfærð eða þungfært á flestum fjallvegum en snjóþekja eða hálka á lálendi. Unnið er að mokstri. Langtímaspár eru óstöðugar og líkur eru...

Tónlistarhátíð Miðnætursól verður í Bolungarvík 30. júní

Tónlistarhátíðin Miðnætursól verður í Bolungarvík 30. júní og þar leikur kammersvein Kyiv Soloists frá Úkraínu ásamt gestaleikurum frá Íslandi.

Tap í Vesturbænum

Vestri lék fyrsta útileik tímabilsins í gær þegar liðið lék við Knattspyrnufélag Vesturbæjar (KV) á KR-vellinum í Vesturbæ Reykjavíkur. Vestri hafði sigrað báða leiki...

Skrifstofur Ísafjarðarbæjar opna aftur 11. maí

Mánudaginn 11. maí munu móttökur velferðarsviðs, stjórnsýslu- og fjármálasviðs og umhverfis- og eignasviðs í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði opna aftur og verður hefðbundinn afgreiðslutími aftur...

Fögur er Víkin – umhverfisátak næstu daga

Bolungarvíkurkaupstaður heldur áfram með almennt umhverfisátak í bænum undir heitinu Fögur er Víkin og vef-millu-merkinu #fogurervikin. Hluti átaksins er fyrirhuguð hópavinna sjálfboðaliða við upprætingu kerfils...

Nýjustu fréttir