Sunnudagur 15. september 2024

Ísafjarðarbær styrkir tvo nemendur til náms við Lýðháskólann á Flateyri

Ísafjarðarbær kemur til með að styrkja tvo nemendur til náms við Lýðháskólann á Flateyri næsta vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu Ísafjarðarbæjar. Þeir einstaklingar...

Lokun Breiðadals- og Botnsheiðarganga

Frá og með 6. maí og næstu vikur áfram verða Breiðadals- og Botnsheiðargöng lokuð frá afleggjaranum til Súgandafjarðar og áfram yfir í Önundarfjörð. Lokunin...

Þrjú framboð í Ísafjarðarbæ

Þrjú framboð komu fram í Ísafjarðarbæ áður en framboðsfrestur rann út á laugardag. Framboðin voru öll metin gild og orðið var við óskum þeirra...

Framlag – nýtt framboð í Bolungarvík

Nýtt framboð, Framlag, mun bjóða fram lista undir listabókstafnum Y í komandi sveitakstjórnarkosningum í Bolungarvík. Í tilkynningu frá listanum kemur fram að Framlag leggi til hugmyndafræði...

Einn listi skilaði inn framboði til sveitarstjórnarkosninga í Súðavíkurhreppi

Einn listi, Hreppslistinn, skilaði inn framboði til sveitarstjórnarkosninga í Súðavíkurhreppi, en framboðsfrestur rann út kl. 12 á laugardag. Hreppslistinn bauð einnig fram í síðustu...

Skjaldborgarhátíðin að vanda um hvítasunnuna

Á dögunum undirritaði Orkubú Vestfjarða þriggja ára styrktarsamning við forsvarskonur Skjaldborgar, sem er hátíð íslenskra heimildamynda. „Það er ómetanlegt að fá langtímavilyrði fyrir stuðningi...

Sævangshlaup Margfætlnanna

Undanfarin þrjú ár hefur hlaupahópurinn Margfætlur í Strandabyggð hlaupið svokallað Sævangshlaup í kringum 1. maí. Þá er hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík út í...

Ungliðasveitin Sigfús tekur til starfa

Björgunarsveitin Dagrenning í Strandabyggð hefur nýlega endurvakið ungliðasveitina Sigfús. Það eru Björk Ingvarsdóttir og Jóhanna Rósmundsdóttir sem sjá um ungmenna starfið ásamt Pétri Matthíassyni....

Persónukjör í Strandabyggð

Engir framboðslistar bárust kjörstjórn Strandabyggðar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí næstkomandi og verða því óbundnar kosningar eða persónukjör. Allir kjósendur í sveitarfélaginu eru þá í...

Páll er kominn heim

Páll Pálsson ÍS, nýr skuttogari Hraðfrystihússins - Gunnvarar hf. er kominn að höfn á Ísafirði. Fjöldi fólks kom saman á höfninni til að bjóða...

Nýjustu fréttir