Sunnudagur 15. september 2024

Gengið í ljósið á Ísafirði

Snemma morguns laugardaginn 12. maí, klukkan 4 nánar tiltekið, verður gengið úr myrkrinu í ljósið á Ísafirði, Akureyri og Reykjavík. Ganga þessi er til...

Ísafjarðarbær hlaut fjóra styrki úr húsafriðunarsjóði

Ísafjarðarbær sótti um fjóra styrki til húsafriðunarsjóðs fyrir árið 2018 og hlaut samtals 8.6 milljónir. Bréf þess efnis frá Kristínu Huld Sigurðardóttur, forstöðumanns Minjastofnunnar...

Áhrif hlýnunar á þorskseiði í Djúpinu í nýrri vísindaþáttaröð á RÚV

Í nýrri þáttaröð um rannsóknir vísindamanna við Háskóla Íslands, sem hefur göngu sína á RÚV annað kvöld - miðvikudaginn 9. maí, koma Vestfirðir talsvert...

Listamannaspjall í Rögnvaldarsal

Fimmtudaginn 10. maí kl. 16:00 bjóða gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði í samvinnu við Menningarmiðstöðina Edinborg uppá listamannaspjall. Spjallað verður við margmiðlunarlistamanninn Cody Kauhl í...

Hafði hretið nokkuð áhrif á fuglavarp?

Það er fátt huggulegra en að sofna við fuglasöng á vorin. Sumir gera þó ýmislegt meira en að hlusta á fuglana, heldur fylgjast með...

Lærðu að gera við rafmagnstækin þín og símana

Miðvikudaginn 9. maí kl. 18:00 munu vaskir sjálfboðaliðar mæta aftur í FAB LAB á Ísafirði til að aðstoða fólk við að gera við rafmagnstækin...

Fyrirlestrar fyrir húseigendur

Áhugaverðir fyrirlestrar verða á norðanverðum Vestfjörðum á þriðjudag og miðvikudag, en Baldvin Þór Harðarson, sérfræðingur frá Hitamyndum í Færeyjum, heldur fyrirlestrana. Baldvin Þór mun...

„Mér líður alls ekki vel þegar það er óvissa um flug“

Hreyfanleiki er eitt af lykilorðum 21. aldarinnar og fólk í dag gerir miklar kröfur um góðar samgöngur, bæði í lofti og á landi. Sumir...

Tveir styrkir til Vestfjarða

Nýverið úthlutaði Minjastofnun Íslands styrkjum úr fornminjasjóði fyrir árið 2018. Alls bárust þeim 77 umsóknir en 20 verkefni hlutu styrk. Tveir styrkir fóru til...

Lengd ganganna 2.120,4 m í viku 18

Aðstæður í göngum eru áframhaldandi góðar og lengdust göngin í s.l. viku um 93,9 m. Lengd ganganna nú er þá orðin 2.120,4 m sem...

Nýjustu fréttir