Sunnudagur 8. september 2024

Ísafjarðarbær: tekur á sig 1,5 m.kr. kostnað vegna Sindragötu 4a

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt tillögur sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs sem lagði til að bærinn léti lagfæra galla og vankanta á frágangi undir...

Raggagarður í landanum í kvöld

Landinn kom í heimsókn í Raggagarð í júní í sumar á meðan það var unnið við garðinn.  Vilborg Arnarsdóttir segir að þátturinn verði sýndur...

Tálknafjörður: Skólastjórinn hætti skyndilega

Skólastjóri Tálknafjarðarskóla Sigurður Örn Leósson hætti skyndilega í síðustu viku af persónulegum ástæðum og hefur Gunnþór E. Gunnþórsson verið ráðinn til bráðabirgða og ákveðið...

Þjóðgarður á Vestfjörðum: friðunarskilmálar koma ekki í veg fyrir virkjun innan svæðisins

Birgir Gunnarsson, bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ og nefndarmaður í samstarfshóp um væntalegan þjóðgarð á Vestfjörðum segir að "skilmálar Þjóðgarðsins heimila bæði endurnýjun á...

Netlistasýning opnar 1. maí

Hún Solveig Edda Vilhjálmsdóttir býr á Ísafirði. Sem er svosem ekki í frásögur færandi nema hvað hún er feikna fær myndlistakona og ein þeirra...

Sandkastalakeppnin sívinsæla á laugardaginn

Næstkomandi laugardag, þann 4. ágúst, verður hin árlega sandkastalakeppni í Holti í Önundarfirði. Séra Fjölnir Ásbjörnsson sagði blaðamanni BB að keppnin eigi sér langa...

Vesturlína ekki tvöfölduð fyrr en 20 MW virkjun er komin

Fram komá málþingi sambands íslenskra sveitarfélaga í marsmánuði um orkumál að Landsnet muni ekki tvöfalda Vesturlínu fyrr en 20 MW virkjun hafi...

Patreksfjörður: hjúkrunarrými endurbætt

 Samningur um nýbyggingu og endurbætur á hjúkrunarrýmum á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Patreksfirði er á lokastigi og bíður staðfestingar bæjarstjórnar Vesturbyggðar. Í...

Breiðdalsá: 39% seiða blendingar

Fram kemur í rannsóknarskýrslu Hafrannsóknarstofnunar um erfðablöndun laxa að mjög óvenjuleg staða er í Breiðdalsá á Austurlandi. Þar reyndust 71 seiði af...

Endurheimt votlendis á Vestfjörðum : þrjár jarðir í september

Fram kemur hjá Votlendissjóði að fyrir lok september mánaðar verður hafist handa við endurheimt votlendis í þremur jörðum  á Vestfjörðum. Það eru Kirkjuból í Korpudal í...

Nýjustu fréttir