Föstudagur 6. september 2024

Arnarlax: 120 m.kr. stjórnsýslusekt greidd, en með fyrirvara um lögmæti hennar

Í nóvember 2022 lagði Matvælastofnun 120 m.kr. stjórnsýslusekt á Arnarlax með þeim rökum að fyrirtækið hefði ekki tilkynnt um strok eldislaxa og...

Vestri: vill 6 mán samning um umsjón knattspyrnusvæðis á Torfnesi

Knattspyrnudeild Vestra hefur óskað eftir því við Ísafjarðarbæ að gerður verði samningur við deildina til 6 mánaða frá 1. apríl til 1....

Bjarkarhlíð býður upp á þjónustu á Vestfjörðum

Bjarkarhlíð er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis. Markmið er að veita stuðning, ráðgjöf og fræðslu um eðli og afleiðingar ofbeldis.

Garðfuglatalning um helgina

Árlega fitjar Fuglavernd upp á talningu garðfugla yfir eina helgi. Venjulega er um að ræða síðustu helgina í janúar. Að þessu sinni...

Vesturíslenskt bókasafn Ragnars H. Ragnar fært Árnastofnun að gjöf

Þann 12. janúar barst Árnastofnun höfðingleg gjöf frá börnum Ragnars H. Ragnar, fyrrum skólastjóra Tónlistarskóla Ísafjarðar. Um er...

Dagný Finnbjörnsdóttir ráðin í starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa Ísafjarðarbæjar

Dagný Finnbjörnsdóttir hefur verið ráðin í starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa hjá Ísafjarðarbæ. Dagný útskrifaðist með stúdentspróf frá Menntaskólanum á...
Glæsilegt hlaðborð í fiskbúð Sjávarfangs.

Fiskbúð Sjávarfangs: með þorramat í fyrsta sinn

Fiskbúð Sjávarfangs býður í fyrsta sinn viðskiptavinum upp á þorramat og er mikið úrval. Kári Þór Jóhannsson sagði...

Ísafjörður: mygla í slökkvistöðinni

Við úttekt Eflu verkfræðistofu á stöðinni á Ísafirði, sem fram fór á sumarmánuðum kom í ljós mygla á nokkrum stöðum í húsnæðinu....

Riða: 577 m.kr. í bætur á tveimur árum

Ríkið greiddi 577 m.kr. í bætur til bænda vegna niðurskurðar fjár vegna riðu á árunum 2021 og 2022. Fyrra árið var fjárhæðin...

Markaðssetja hafnir Ísafjarðarbæjar fyrir skemmtiferðaskip

Í drögum að stefnu Ísafjarðarbæjar sem unnin hafa verið í hafnarstjórn um móttöku skemmtiferðaskipa fyrir árin 2024 - 26 segir að áfram...

Nýjustu fréttir