Sunnudagur 15. september 2024

Línuívilnun í og úr gildi

Eins og Bæjarins besta sagði frá í gær birti Fiskistofa tilkynningu þann 16. mars sl. um að línuívilnun í þorski félli niður frá og...

Óvenju mikið um að auðnutittlingar séu að drepast

Óvenju margar ábendingar hafa að undanförnu borist Matvælastofnun um dauða auðnutittlinga, hvaðanæva af landinu frá fólki sem fóðrar smáfugla reglulega. Matvælastofnun mun...

FUBAR á Patreksfirði

Dansarinn og danshöfundurinn Sigga Soffía hefur verið á sunnanverðum Vestfjörðum í tengslum við verkefnið List fyrir alla. Í gær og í dag hafa ungmenni...

Útflutningsverðmæti fiskeldis gæti orðið um 40 ma.kr árið 2021

Á vefsíðu Fjármála- og efnahagsráðuneytisins  segir í frétt í dag að útlit sé fyrir að fiskeldi tvöfaldist á næstu tveimur árum. Útflutningsverðmæti fiskeldis gæti...

Aukin velta í ferðaþjónustu – minni í sjávarútvegi

Velta í virðis­auka­skatts­skyldri starf­semi, fyr­ir utan ferðaskrif­stof­ur og farþega­flutn­inga á veg­um, var 629 millj­arðar króna í mars og apríl sem er 0,8% hækk­un miðað...

Strandabyggð: kröfum fyrrverandi sveitarstjóra að miklu leyti hafnað

Í viðbrögðum sveitarstjórnar Strandabyggðar við dómi héraðsdóms Vestfjarða um kæru Þorgeirs Pálssonar, fyrrv. sveitarstjóra gegn sveitarstjórninni segir að kröfum hans hafi að...

Háskólasetur með kennslu í Edinborgarhúsinu í haust

Háskólasetur Vestfjarða hefur samið við Edinborgarhúsið um að kennsla í námsleiðunum Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnun fari fram í Edinborgarsal í haust. Þetta er...

Ísafjarðarbær: 60 m.kr. hækkun kostnaðar vegna myglu í Grunnskóla Ísafjarðar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur hækkað fjárveitingar til Grunnskóla Ísafjarðar um 60 m.kr. vegna viðgerða og eru þær nú nærri 72 m.kr. Í byrjun...

Laxveiði 22 % undir meðalveði áranna frá 1974

Heildarfjöldi stangveiddra laxa sumarið 2023 var um 32.300 fiskar, sem var um 25 % minnkun frá 2022 og...

Vesturbyggð: fasteignaskattur lækkar

Fjárhagsáætlun Vesturbyggðar fyrir 2019 hefur verið afgreidd í bæjarstjórn. Fasteignaskattur í íbúðarhúsnæði lækkar úr 0,47% af fasteignamati í 0,45%. Lækkunin þýðir að tekjur bæjarsjóðs...

Nýjustu fréttir