Laugardagur 14. september 2024

Laxeldi í Ísafjarðardjúpi myndi ekki skaða villtu laxastofnana

Þó svo að um sé að ræða innblöndun eldislaxa í veiðiár með villtum laxastofnum upp á 5 til 10 prósent sjást nær engar breytingar...

Útflutningsverðmæti í fiskeldi gæti samsvarað tvöföldun þorskkvótans

Ef fiskeldi á Íslandi verður í samræmi við áhættumat það sem Hafrannsóknastofnunin gaf út í sumar, verður útflutningsverðmætið amk um 50 milljarðar króna, sem...

Það er skemmtilegt að mynda skegg

Ljósmyndasýningin Skeggjar verður opnuð í Listasafni Ísafjarðar þann 28. mars næstkomandi. Þar mun Ágúst G. Atlason, bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar, sýna ljósmyndir af 61 skeggjuðum mönnum. Ágúst...

Tími til kominn á Mömmu Nínu

Þeir sem hafa átt leið um miðbæ Ísafjarðar hafa kannski tekið eftir að bæst hefur í flóru veitingastaða á svæðinu. Síðastliðinn sunnudag opnaði veitingastaðurinn Mamma...

Mikilvæg ráðstefna fyrir Vestfirði

Í gær, þriðjudag, lauk ráðstefnunni Strandbúnaður á Grand Hótel í Reykjavík. Strandbúnaður er nýyrði og vísar til „landbúnaðar“ og eru samtök allra þeirra sem...

Unnið að mokstri á Hrafnseyrarheiði og Dynjandisheiði

Unnið er að mokstri á Hrafnseyrarheiði og Dynjandisheiði um þessar mundir. G. Pétur Matthíasson, forstöðumaður samskiptadeildar Vegagerðarinnar, segir að enn sem komið er, sé einungis...

Bjóða upp á skapandi vinnu fyrir ungmenni

Það verður seint sagt að Leikfélag Hólmavíkur sitji nokkurn tíman auðum höndum. Nú sem fyrri vetur eru leikfélagar í ströngum æfingabúðum fyrir verk sem...

Vegleg framlög til Vestfjarða úr Húsafriðunarsjóði 2018

Nú hefur verið birtur listium úthlutaða styrki úr húsafriðunarsjóði 2018 á vef Minjastofnunar Íslands. Fram kemur að alls bárust 252 umsóknir í sjóðinn að þessu sinni,...

Vestfirðingar jákvæðir með nýja landsliðsbúninginn

Eins og þjóðinni allri er eflaust kunnugt, hefur nýr landsliðsbúningur verið opinberaður. Sitt sýnist hverjum um nýja útlitið, enda varla til sá Íslendingur sem...

Solveig Amalía Atladóttir las til sigurs

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Hömrum, þriðjudaginn síðastliðinn, 13. mars. Valdir voru 12 lesarar úr 7. bekkjum grunnskólanna á Ísafirði, Suðureyri, Flateyri og...

Nýjustu fréttir