Sunnudagur 15. september 2024

Varðveisla menningarminja og verðlaunavefurinn kollsvik.is

Minjastofnun Íslands veitti landeigendum á Láganúpi og í Kollsvík, bræðrunum Valdimari, Guðbjarti, Hilmari, Agli og Kára Össurarsonum, sérstaka viðurkenningu fyrir mikilvægt brautryðjendastarf í þágu...

Það fækkar í þjóðkirkjunni

Skráðum einstaklingum í þjóðkirkjuna hefur fækkað um 1.061einstakling síðan 1. desember 2021, samkvæmt því sem fram kemur á heimasíðu Þjóðskrár en alls...

Fánaberar Íslands á ÓL í París

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) hefur valið fánabera Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í París 2024. Frá 2020 hefur...

Vettvangsnám í 10 ár

10 ár eru á þessu ári frá því er samstarf hófst á milli Háskólaseturs Vestfjarða og School for International Training eða SIT líkt og...

Strandabyggð: aukin útgjöld vegna félagsþjónustu

Í fjárhagsáætlun Strandabyggðar er rúmlega 30 milljónir króna færðar undir liðinn annað. Þar af langstærst 26 milljónir króna vegna félagsþjónustu,  sem er hækkun v.aukinnar...

Línuívilnun í og úr gildi

Eins og Bæjarins besta sagði frá í gær birti Fiskistofa tilkynningu þann 16. mars sl. um að línuívilnun í þorski félli niður frá og...

Óvenju mikið um að auðnutittlingar séu að drepast

Óvenju margar ábendingar hafa að undanförnu borist Matvælastofnun um dauða auðnutittlinga, hvaðanæva af landinu frá fólki sem fóðrar smáfugla reglulega. Matvælastofnun mun...

FUBAR á Patreksfirði

Dansarinn og danshöfundurinn Sigga Soffía hefur verið á sunnanverðum Vestfjörðum í tengslum við verkefnið List fyrir alla. Í gær og í dag hafa ungmenni...

Útflutningsverðmæti fiskeldis gæti orðið um 40 ma.kr árið 2021

Á vefsíðu Fjármála- og efnahagsráðuneytisins  segir í frétt í dag að útlit sé fyrir að fiskeldi tvöfaldist á næstu tveimur árum. Útflutningsverðmæti fiskeldis gæti...

Aukin velta í ferðaþjónustu – minni í sjávarútvegi

Velta í virðis­auka­skatts­skyldri starf­semi, fyr­ir utan ferðaskrif­stof­ur og farþega­flutn­inga á veg­um, var 629 millj­arðar króna í mars og apríl sem er 0,8% hækk­un miðað...

Nýjustu fréttir