Laugardagur 14. september 2024

Tveir menn féllu í sjóinn við Stóru-Ávík

Samkvæmt fréttaskeyti frá Jónasi Guðmundsyni frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu féllu tveir menn í sjóinn við Stóru-Ávík um hálfníuleytið í morgun, og voru björgunarsveitir auk björgunarskips...

Íbúafundur í Bolungarvík

Almennur íbúafundur verður haldinn í Bolungarvík laugardaginn 24. mars kl. 14:00, í stóra sal félagsheimilisins. Dagskráin verður eftirfarandi: Setning Niðurstaða funda með hagsmunaaðilum Fjárhagsleg staða bæjarfélagsins Framkvæmdir ársins Betri Bolungarvík Umhverfisátak Samantekt Íbúar...

Sjö ferðamannastaðir á Vestfjörðum fengu um 140 milljónir

Sjö ferðamannastaðir fengu úthlutun upp á 139.9 milljónir króna, samkvæmt Stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum. Um er að...

Czarny Piątek – Svartur föstudagur

Dnia 23 marca organizowany jest Ogólnopolski Protest Kobiet przeciwko zmianom w ustawie antyaborcyjnej. Jeżeli solidaryzujesz się z kobietami z Polski i chcesz przyłączyć się...

Aðstæður flóttafólks frá Sýrlandi í Vísindaporti dagsins

Í Vísindaporti dagsins mun Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, túlkur og menningarmiðlari flóttamanna á norðanverðum Vestfjörðum, fjalla um stríðið í Sýrlandi og lífið í flóttamannabúðum í...

Listi Framsóknar í Ísafjarðarbæ samþykktur

Listi Framsóknarflokksins í Ísafjarðarbæ var samþykktur einróma nú í kvöld á fjölmennum félagsfundi. Listinn er skipaður fjölbreyttum hópi fólks sem kemur allsstaðar að úr...

Sex verkefni á Vestfjörðum fengu um 26 milljónir

Sex verkefni á Vestfjörðum fengu alls 26.117.500 krónur, þegar úthlutað var í gær úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir árið 2018. Alls var 722 milljónum króna...

Rækjuveiðar í Ísafjarðardjúpi hafnar

Veiðar á rækju í Djúpinu eru hafnar og er kvótinn fyrir vertíðina 322 tonn. BB hringdi í skipstjórann á Ásdísi ÍS 002 frá Bolungarvík,...

Sameinað lið grunnskólanna á Suðureyri og Súðavík keppir fyrir Vestfirði í Skólahreysti

Undankeppni Skólahreystis 2018 fór fram í TM höllinni í Garðabæ í gær. Keppt var í tveimur riðlum, Vestfjarðarriðli og Vesturlandsriðli. Sameinað lið grunnskólanna á Suðureyri...

Páll Pálsson ÍS á heimleið

Páll Pálsson ÍS, nýr togari Hraðfrystihússins-Gunnvarar í Hnífsdal, lagði af stað heimleiðis frá Shidao í Kína nú í morgun. Systurskipið Breki VE, nýr togari...

Nýjustu fréttir