Sunnudagur 15. september 2024

Frumvarp til laga um sjávarútveg – umsagnafrestur framlengdur – Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda mótmæla

Frestur til að senda inn umsagnir eða ábendingar um viðkomandi drög að sjávarútvegsstefnu ásamt drögum að frumvarpi til laga um sjávarútveg hefur...

Dánir eftir vikum 2017-2022

Fyrstu 13 vikur ársins 2022 dóu að meðaltali 58,2 í hverri viku eða fleiri en fyrstu 13 vikur áranna 2017-2021 þegar 46,1...

Markmiðasetning í Vísindaporti

Gestur Vísindaports Háskólaseturs Vestfjarða í þessari viku er sálfræðingurinn Dr. Eve M. Preston og ætlar hún að fjalla um markmiðasetningu. Hver sem markmiðin kunna...

Strandveiðar: leiðrétta ber uppboð á skiptimarkaði

Eyjólfur Ármannsson, alþm. segir að leiðrétti beri uppboð á skiptimarkaðinum sl. vetur. Hann segir að það sé markaður, sem geti ekki...

Alþingi: dregið úr hækkun fiskeldisgjaldsins

Meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar hefur lagt fram tllögu á Alþingi þar sem dregið er úr fyrirhugaðri hækkun fiskeldisgjaldsins. Gjaldið er núna...

Leikfélag Hólmavíkur: gengið vonum framar

Leikfélag Hólmavíkur sýnir um þessar mundir í Sævangi við Steingrímsfjörð  gamanleikritið Nanna systir eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri er Skúli Gautason. Sögusvið...

Hver hlýtur Eyrarrósina 2023?

Í átjánda sinn auglýsa Listahátíð í Reykjavík, Byggðastofnun og Icelandair nú eftir umsóknum um Eyrarrósina. Viðurkenningin er veitt framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni...

Salmonella í sælgæti

Matvælastofnun varar við neyslu á nokkrum framleiðslulotum af  Chalva sezamowa sælgæti sem Mini Market flytur inn vegna salmonellu. Fyrirtækið hefur í samráði...

Íslendingarnir komust ekki áfram

Albert Jónsson, skíðagöngumaður frá Ísafirði, hafnaði í 123. sæti í sprettgöngu á heimsmeistaramótinu í norrænum greinum í Lathi í Finnlandi í dag. Sæv­ar Birg­is­son...

Breytingar á hlutverki Ofanflóðasjóðs

Á vinnufundi ríkisstjórnar, þann 31. ágúst, var samþykkt að umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra verði falið að láta vinna frumvarp um að útvíkka...

Nýjustu fréttir