Sunnudagur 15. september 2024

Íslendingarnir komust ekki áfram

Albert Jónsson, skíðagöngumaður frá Ísafirði, hafnaði í 123. sæti í sprettgöngu á heimsmeistaramótinu í norrænum greinum í Lathi í Finnlandi í dag. Sæv­ar Birg­is­son...

Varðveisla menningarminja og verðlaunavefurinn kollsvik.is

Minjastofnun Íslands veitti landeigendum á Láganúpi og í Kollsvík, bræðrunum Valdimari, Guðbjarti, Hilmari, Agli og Kára Össurarsonum, sérstaka viðurkenningu fyrir mikilvægt brautryðjendastarf í þágu...

Það fækkar í þjóðkirkjunni

Skráðum einstaklingum í þjóðkirkjuna hefur fækkað um 1.061einstakling síðan 1. desember 2021, samkvæmt því sem fram kemur á heimasíðu Þjóðskrár en alls...

Vettvangsnám í 10 ár

10 ár eru á þessu ári frá því er samstarf hófst á milli Háskólaseturs Vestfjarða og School for International Training eða SIT líkt og...

Fjórðungsþing á Hólmavík, 25-26. október

Haustþing Fjórðungssambands Vestfirðinga verður haldið hér á Hólmavík dagana 25 og 26 október n.k. í Félagsheimilinu á Hólmavík. Reiknað er með gestum frá öllum...

Það fækkar í Þjóðkirkjunni

Alls voru 229.314 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. desember sl.  skv. skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum í þjóðkirkjuna fækkað um 403...

Flamenco og salsa á Patreksfirði

Fræðslumiðstöð Vestfjarða er með námskeið um næstu helgi fyrir alla þá sem finnst gaman að dansa og langar að kynnast flamenco...

Lægðagangur næstu daga

Lægðagangur verður ríkjandi á landinu næstu daga. Fremur hægur vindur og sums staðar él sunnan og vestantil á landinu í dag, en víða bjart...

Samráð um endurskoðun byggðaáætlunar hafið

Fyrir helgina var formlega hleypt af stokkunum undirbúningi að endurskoðun byggðaáætlunar 2018-24. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra boðaði af því tilefni til samráðsfundar í Hafnarborg í Hafnarfirði...

Fiskeldi: útflutningsverðmætið þegar orðið meira en allt árið í fyrra

Á fyrstu 10 mánuðum ársins er útflutningsverðmæti eldisafurða komið í tæpa 38 milljarða króna. Það er um 24% aukning í krónum talið...

Nýjustu fréttir