Sunnudagur 15. september 2024

Söfnuðu sögum af álagablettum

Nú á tímum snjallvæðingar, þegar öll börn í grunnskólum eiga að hafa aðgang að spjaldtölvum og geta gert alls kyns kúnstir með þær, þá...

Sjaldan verið jafn glöð í aðfluginu á Ísafirði

Margir þekkja hana Höllu Signýju Kristjánsdóttur, sem ættuð er frá Brekku á Ingjaldssandi. Hún stýrði fjármálunum hjá Bolungarvíkurkaupstað um tíma og við góða raun...

Skíðavikan sett með pompi og prakt

Það var mikil stemmning við Silfurtorg þegar Skíðavikan 2018 var sett á Ísafirði í dag, miðvikudag. Fjölmenni mætti við setninguna og um torgið ómuðu...

Leikhúsævintýri í Dýrafirði

Leikdeild Höfrungs á Þingeyri sýnir um þessar mundir eitt vinsælasta barnaleikrit allra tíma, Ronju Ræningjadóttur, eftir Astrid Lindgren. Leikstjórn annast Elfar Logi Hannesson, en...

Fastur liður að halda heiðurstónleika

Í kvöld og fimmtudag verða haldnir heiðurstónleikar í Edinborgarsal, þar sem Janis Joplin og Joe Cocker eru í aðalhlutverki. Undanfarin ár hafa Gummi Hjalta,...

Óháðir bjóða fram með sjálfstæðismönnum í Bolungarvík

Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Bolungarvík hefur ákveðið að bjóða áfram fram undir merkjum Sjálfstæðismanna og óháðra til sveitarstjórnarkosninga í Bolungarvík. Þrír aðilar hafa verið fengnir til...

Stór tíðindi úr herbúðum Körfuknattleikdeildar Vestra

Um síðustu helgi lauk keppnistímabilinu hjá meistaraflokki Vestra. Þótt ákveðin vonbrigði hafi verið að falla úr leik í undanúrslitum getur liðið og allir sem...

Útflutningsverðmæti fiskeldis frá Vestfjörðum álíka og þorsksins

Það hefur alltaf einkennt sjávarútveg á Vestfjörðum að hann er fyrst og fremst byggður á þorskveiðum og vinnslu. Um þessar mundir er þorskkvóti Vestfirðinga...

Ályktun frá Eldingu vegna strandveiðifrumvarps

Elding, félag smábátaeigenda á norðanverðum Vestfjörðum, lýsir yfir mikilli ánægju með framkomið frumvarp um strandveiðar. Með fyrirhuguðum breytingum og aukningu um 2000 tonn í...

Golfklúbbur Ísafjarðar opnar nýja æfingaaðstöðu

Golfklúbbur Ísafjarðar opnaði nýja glæsilega æfingaaðstöðu við Sundahöfn á Ísafirði og var henni gefið nafnið Sundagolf. Formaður klúbbsins, Kristinn Þórir Kristjánsson ávarpaði gesti við...

Nýjustu fréttir