Sunnudagur 15. september 2024

Veltufé frá rekstri ekki verið hærra í áratugi

8. maí síðastliðinn samþykkti bæjarstjórn Bolungarvíkurkaupstaðar ársreikning fyrir árið 2017. Rekstrarniðurstaðan er jákvæð um 47,6 milljónir krónar. Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri Bolungarvíkurkaupstaðar, segir árangurinn...

Uppskeruhátíð í yngri flokka körfunni

Í dag, 17. maí, fer fram uppskeruhátíð yngri flokka í körfuboltanum hjá Vestra á Ísafirði. Hátíðin hefst klukkan 17:00. Dagskráin verður hefðbundin eins og...

Sjálfstæðismenn og óháðir í Vesturbyggð baka vöfflur

Í dag, 17. maí, munu sjálfstæðismenn og óháðir í Vesturbyggð mæta á Gistihúsið við höfnina á Bíldudal til að bjóða íbúum upp á spjall...

Skráning á hreinsunarhelgi á Hornströndum er hafin

Áhugamannafélagið Hreinni Hornstrandir leita eftir hraustum sjálfboðaliðum í hreinsunarferð á Hornstrandir dagana 22. – 24. júní. Þetta er í fimmta skiptið sem farið er...

Nú er lag að tjá sig um blessaðan Vestfjarðaveginn (nr. 60)

Íbúar Reykhólahrepps eru duglegir að mæta á íbúafundi og rýna saman í málefni líðandi stundar. Þann 17. maí kl. 17:00 ætla þeir að hitta...

Tíundi flokkur drengja unnu til silfurverðlauna á Íslandsmótinu

Undanúrslit og úrslit yngri flokka hjá Körfuknattleikssambandi Íslands fóru fram um síðustu helgi. Vestramenn, sameiginlegt lið Vestra og Skallagríms, stóðu þar í ströngu en...

Í-listinn bakar vöfflur á Flateyri

Í dag, 16. maí, ætla frambjóðendur Í-listans að mæta í Félagsbæ á Flateyri kl. 20:00 og spjalla við Önfirðinga. Í-listafólk vill gjarnan heyra hvað...

Menntskælingar kynna lokaverkefni

Þann 17. maí munu nemendur Menntaskólans á Ísafirði kynna lokaverkefni sín. Þetta eru nemendur sem eru að ljúka námi á stúdentsbrautum og samkvæmt nýrri...

Sigurður Ingi styrkir vetrarþjónustu á Ingjaldssand

Í fundargerð bæjarráðs Ísafjarðarbæjar frá 14. maí, kemur fram að lagt hafi verið fram bréf frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Bréfið fjallar um vetrarþjónustu á...

Umhverfisstofnun gefur út nýtt og aukið starfsleyfi fyrir Íslenska kalkþörungafélagið

Umhverfisstofnun hefur gefið út nýtt og aukið starfsleyfi fyrir Íslenska kalkþörungafélagið, sem gildir til 9. maí 2034. Starfsleyfið byggir á umsókn fyrirtækisins um 35...

Nýjustu fréttir