Sunnudagur 15. september 2024

Samið um rannsókn á iðragerjun nautgripa

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands, undirrituðu í gær samning þar sem umhverfis-og auðlindaráðuneytið styður við rannsóknir...

Vilja afleysingaskip í fjarveru Baldurs

Ekki er víst hvort að Breiðafjarðarferjan Baldur siglir meir á þessu ári, en bilun kom upp í aðalvél skipsins í síðustu viku. Sérfræðingar hafa...

Gettur betur: M.Í. áfram í keppninni

Á föstudaginn vann lið Menntaskólans á Ísafirði Framhaldsskólann á Laugum í annarri umferð keppninnar. Fékk M.Í. 18 stig en Laugar 7 stig....

Körfubolti : Vestri féll úr úrvaldsdeildinn

Vestri er fall­inn úr úr­vals­deild karla í körfuknatt­leik, Su­bway-deild­inni, eft­ir tap gegn Breiðabliki í Smár­an­um í Kópa­vogi í 20. um­ferð deild­ar­inn­ar í...

Lýðveldishátíð á Hrafnseyri 16.-17. júní 2024

Þann 16. og 17. júní verði hátíðardagskrá á Hrafnseyri í tilefni 80 ára afmælis íslenska lýðveldisins og 1150 ára sögu byggðar á...

Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Þróunarverkefnasjóði Flateyrar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Þróunarverkefnasjóði Flateyrar. Þróunarsjóður Flateyrar úthlutar nú í þriðja skipti fyrir árið...

Reykhólar: Ratleikur í tilefni sumardagsins fyrsta

Í tilefni af sumardeginum fyrsta var settur upp ratleikur út um allt þorp á Reykhólum. Tilvalin fjölskyldustund, já eða krakkastund að fara og finna...

Kvennahlaup í 30 ár

Fréttatilkynning: Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í þrítugasta sinn í dag, laugardaginn 15. júní, í blíðskaparveðri um allt land. Frábær þátttaka var í hlaupinu í...

Skattsvik í Súðavík

Á fundi sveitarstjórnar í Súðavík í lok desember fjallar stjórnin í seinni umræðu um fjárhagsáætlun fyrir árið 2017 en áætluð lokaniðurstaða ársins gerir ráð...

Leggur fram frumvarp um ný lög varðandi þungunarrof

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að leggja frumvarp til laga um þungunarrof fyrir Alþingi með rýmri heimildum varðandi tímamörk en miðað var við í...

Nýjustu fréttir