Sunnudagur 15. september 2024

Bugða í Botni með tvo páskahrúta

Náttúran og skepnurnar eiga það til að taka málin í sínar eigin hendur og klaufir. Ærin Bugða í Botni í Súgandafirði er ein af...

Lýðháskólinn á Flateyri, frelsi – þekking – þroski!

Á fjölmennum félagsfundi Lýðháskólans á Flateyri sem haldinn var á skírdag, var samþykkt einróma að auglýsa og kynna starfsemi skólans þann 15. apríl næstkomandi...

Blóðsöfnun á Ísafirði

Blóðsöfnun stendur yfir á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði 3. og 4. apríl. Opið er í dag, þriðjudag frá 12:00 til 18:00 og á morgun,...

Það er greinilegt að fólkið hér fyrir vestan vill halda Aldrei fór ég suður

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður, var haldin í fimmtánda skipti um nýafstaðna páska, en mikill fjöldi fólks var á svæðinu. Í samtali við Kristján...

Paradís skíðamanna í Dölunum tveim

Dalirnir tveir skörtuðu sýnu fegursta í dag, laugardag fyrir páska. Sól, logn og frábært skíðafæri. Það var ekki laust við nostalgíu þar sem aðstæður...

Uppreisn og upprisa

Í kyrrðinni á páskum, í logni sem er engu líkt, rétt áður en fjölskyldumeðlimir týnast fram úr rúminu einn af öðrum og nudda stýrurnar...

Hef alltaf verið umhverfissinni

Náttúrufegurðin er ólýsanleg í Árneshreppi eins og allir vita sem þangað hafa komið. Í Djúpuvík tróna klettabeltin yfir litla þorpinu, sem er jafn hljóðlátt...

Steinbítsmok undir Látrabjargi

Á vef Aflafrétta kemur fram að mokveiði hafi verið undir Látrabjargi, en 25. mars veiddu Sverrir SH 15,7 tonn, Signý HU 11,2 tonn og...

Skíðavikan – föstudagurinn langi

Það var líf og fjör í Tungudal í dag, föstudaginn langa. Pylsusala Skíðafélagsins, Garpamót, furðufatadagur, nammiregn og Friðrik Dór með tónlist. Þarna röltu um...

Stemmning í dölunum tveim á skírdag

Skíðavikan fer vel af stað og má segja að „Skíðaheimastemmning“ hafi verið í Tungudal í dag, skírdag. Bílastæðið fullt og lagt fram að þjóðvegi....

Nýjustu fréttir