Sunnudagur 15. september 2024

Ísafjarðarbær – Óskað eftir tilnefningum um bæjarlistamann

Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar veitir ár hvert starfandi listamanni sem búsettur er í Ísafjarðarbæ nafnbótina bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar. Nafnbótinni fylgir styrkur að upphæð 250.000 kr.

Flateyrarverkefnið framlengt til 30. júní 2024

Nýsköpunar- og þróunarverkefni á Flateyri, einnig þekkt sem Flateyrarverkefnið, hefur verið framlengt til 30. júní 2024. Verkefnið er...

Alþjóðlegur sumarskóli um hafið og loftslagsmál haldinn í Blábankanum á Þingeyri

Samtökin Future Food Institute í samvinnu FAO, matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna, standa nú fyrir sumarskólum um matvælaframleiðslu og loftslagsmál. Þrír slíkir skólar fara fram í ár....

Fjölmargir sem grúskuðu í rökkrinu á bókasafninu

Í tengslum við bæjarhátíðina Veturnætur hefur Bókasafnið Ísafirði undanfarin ár staðið fyrir bókamarkaði sem kallast „Grúskarar í rökkrinu.“ Markaðurinn hefur verið mjög vinsæll og...

Toppliðið mætir á Torfnes

Meistaraflokkur Vestra þarf að sýna allra bestu hliðar sínar á Torfnesvellinum í kvöld þegar liðið leikur við Magna frá Grenivík. Magni er í efsta...

Kostnaður við umferðarslys 51 milljarður króna

Í nýútkominni skýrslu Samgöngustofu um umferðarslys á Íslandi 2018 kemur fram að kostnaðurinn við umferðaslysin er áætlaður hafa vera um 51 milljarður króna. Alls...

Búverk og breyttir tímar

Út er komin bókin Búverk og breyttir tímar og fjallar hún um nokkur verk og verkfæri sem alþekkt...

Gefur út úrval úr Geisla

Ný Bíldudalsbók hefur verið gefin út og heitir hún Geisli. Þetta er úrval úr hinu bíldd-ælska blaði Geisla er kom út árin 1946-1960 í...

Frumvarp til laga um sjávarútveg – umsagnafrestur framlengdur – Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda mótmæla

Frestur til að senda inn umsagnir eða ábendingar um viðkomandi drög að sjávarútvegsstefnu ásamt drögum að frumvarpi til laga um sjávarútveg hefur...

Dánir eftir vikum 2017-2022

Fyrstu 13 vikur ársins 2022 dóu að meðaltali 58,2 í hverri viku eða fleiri en fyrstu 13 vikur áranna 2017-2021 þegar 46,1...

Nýjustu fréttir