Sunnudagur 15. september 2024

Eiga Hornstrandir að vera farsímalaust svæði?

 „Engin áform eru uppi í augnablikinu um uppbyggingu innviða fyrir farsímakerfi eða önnur fjarskipti á Hornströndum, hvorki af hálfu opinberra aðila né einkaaðila. Skortur...

Breytingar á lúðuveiðum við Kyrrahafsströnd Kanada

Í gær, 4. apríl, varði Tiare Boyes meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Ritgerð hennar fjallar um breytingar á lúðuveiðum við...

Fengsæll skipstjóri kvaddur

Guðjón Arnar Kristjánsson, fyrrverandi skipstjóri og alþingismaður, verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju í dag, fimmtudag. Hann var fæddur 5. júlí 1944. Guðjón var varaþingmaður Vestfirðinga...

Líflegt tónlistarlíf í Vesturbyggð

Það hefur ekki farið svo hátt á BB að undanförnu hversu líflegt tónlistarlífið er í Vesturbyggð og hve öflugur tónlistarskólinn þar er. Við skólann...

Stuðla að umhverfisvernd með viðgerðum

Á Akureyri hefur hópur fólks tekið sig saman á vinnustofu til að starfa í anda verkefnis sem kallast Restart. Verkefnið, sem á upphaf sitt...

Álit Skipulagsstofnunar dregið til baka

Álit Skipulagsstofnunar vegna framleiðslu á 6800 tonnum af laxi í Ísafjarðardjúpi á vegum Háafells ehf., sem sent var út í gær, 3. apríl, var...

Skipulagsstofnun leggst gegn eldi á frjóum laxi í Ísafjarðardjúpi

Skipulagsstofnun sendi í gær frá sér álit vegna allt að 6800 tonna framleiðslu á laxi í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi á vegum Háafells. Í álitinu...

Skemmtileg innslög af ströndum

Kristín Einarsdóttir, þjóðfræðingur, hefur frá haustinu 2016 verið með innslög í Mannlega þættinum á Rás 1 alla þriðjudaga um lífið á Ströndum. Kristín tekur...

Metaðsókn í Musterið um páskana

Metaðsókn var í Sundlaug Bolungarvíkur um páskana, en alls nutu tæplega tvö þúsund manns lífsins í Musteri vatns og vellíðunar í Bolungarvík. Gunnar Hallsson,...

Ríkharð Bjarni Snorrason Íslandsmeistari í bekkpressu

Óhætt er að tala um góðan árangur Vestfirðinga á Íslandsmótinu í klassískum kraftlyftingum sem fram fór dagana 17. og 18. mars, í húsakynnum World...

Nýjustu fréttir