Sunnudagur 15. september 2024

Ísafjarðarbær – Óskað eftir tilnefningum um bæjarlistamann

Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar veitir ár hvert starfandi listamanni sem búsettur er í Ísafjarðarbæ nafnbótina bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar. Nafnbótinni fylgir styrkur að upphæð 250.000 kr.

Flateyrarverkefnið framlengt til 30. júní 2024

Nýsköpunar- og þróunarverkefni á Flateyri, einnig þekkt sem Flateyrarverkefnið, hefur verið framlengt til 30. júní 2024. Verkefnið er...

Alþjóðlegur sumarskóli um hafið og loftslagsmál haldinn í Blábankanum á Þingeyri

Samtökin Future Food Institute í samvinnu FAO, matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna, standa nú fyrir sumarskólum um matvælaframleiðslu og loftslagsmál. Þrír slíkir skólar fara fram í ár....

Fjölmargir sem grúskuðu í rökkrinu á bókasafninu

Í tengslum við bæjarhátíðina Veturnætur hefur Bókasafnið Ísafirði undanfarin ár staðið fyrir bókamarkaði sem kallast „Grúskarar í rökkrinu.“ Markaðurinn hefur verið mjög vinsæll og...

Toppliðið mætir á Torfnes

Meistaraflokkur Vestra þarf að sýna allra bestu hliðar sínar á Torfnesvellinum í kvöld þegar liðið leikur við Magna frá Grenivík. Magni er í efsta...

Blúshátíð á Patreksfirði

Senn líður að tólftu Tónlistarhátíð Blús milli fjalls og fjöru á Patreksfirði, sem verður 25 og 26 ágúst n.k.  Hátíðin verður með...

Karfan: Fimm úr Vestra í æfingahópum U-20 landsliða

Fimm leikmenn meistaraflokka körfuknattleiksdeildar Vestra hafa verið valdir í æfingahópa U-20 landsliðs Íslands. Arnaldur Grímsson, Hera Magnea Kristjánsdóttir, Hilmir Hallgrímsson, Hugi Hallgrímsson og...

Plast og hlutir tengdir sjávarútvegi eru algengasta ruslið í sjónum

Umhverfisstofnun hóf vöktun rusls á ströndum sumarið 2016, samkvæmt aðferðafræði og leiðbeiningum frá OSPAR (samningur um verndun hafrýmis Norðaustur-Atlantshafsins). 

Þungatakmarkanir á Ströndum

Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að vegna hættu á slitlagsskemmdum verður ásþungi takmarkaður við 5 tonn á vegninum frá Drangsnesi um Kaldrananes...

Meirihluti tilbúinn í verkfall

MMR hefur kynnt niðurstöður könnunar á viðhorfum landsmanna gagnvart verkföllum. Könnunin var framkvæmd dagana 15. til 21. nóvember 2018 og var heildarfjöldi svarenda 928 einstaklingar,...

Nýjustu fréttir