Sunnudagur 15. september 2024

Meistaraprófsvörn um samfélagslega ábyrgð olíufyrirtækja

Samfélagsleg ábyrgð olíufyrirtækja er afar áhugavert málefni. Undanfarið hefur Melanie Jenkins unnið að rannsókn á þessu efni í Haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða....

Um 400 manns sem fljúga í hverjum mánuði

Jafnvel þó vegirnir á sunnanverðum Vestfjörðum séu margir hverjir óhemju lélegir og leiðin norður á Ísafjörð sé varla til að tala um ennþá, þá...

Myndband af Stefni ÍS að sigla inn í Grindavíkurhöfn

Margir hafa gaman af því að fylgjast með fiski og skipafréttum og oft óháð því hvort einstaklingurinn hefur migið í saltan sjó eða ekki....

Norsk kvikmyndahátíð í Ísafjarðarbíó

Það er fátt betra en fjölbreytni í lífið og fjölbreytni í bíósýningum. Oftar en ekki eru amerískar myndir mest sýndar í íslensku kvikmyndahúsum, en...

„Samgöngubót í gíslingu flækjustigs stjórnsýslunnar“

Fimm þingmenn Norðvesturkjördæmis hafa lagt fram frumvarp á Alþingi sem heimilar, verði það samþykkt, að farið verði í framkvæmdir á leið Þ-H á Vestfjarðavegi...

Skemmtilegast að safna rekavið

Birkir Atli Einarsson er 18 ára drengur úr Reykjavík sem stundar nám í fjallamennsku í framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu. Hann hefur nokkuð sterka tengingu að...

Fimmtán nemendur stunda nám við framhaldsdeildina á Patreksfirði

Árið 2007 hóf Fjölbrautarskóli Snæfellinga, eða FSN, rekstur framhaldsdeildar á Patreksfirði. Þetta var gert til að auðvelda nemendum að dvelja lengur í heimabyggð, en...

Ársfundur Stofnunar rannsóknarsetra Háskóla Íslands

Miðvikudaginn næsta, 11. apríl, verður ársfundur Stofnunar rannsóknarsetra Íslands haldinn í Félagsheimili Bolungarvíkur milli kl. 13:00 og 16:30. Dagskráin einkennist af erindum sem varða auðlindir...

Framboðslisti Í-listans ákveðinn

Framboðslisti Í-listans, lista íbúanna í Ísafjarðarbæ, var samþykktur einróma á fundi í Edinborgarhúsinu í gær, 7. apríl. Á fundinum var einnig samþykkt að Gísli Halldór...

Hélt erindi um fjörugróður

Fjaran og allt sem í henni vex og það sem í hana kemur, var lengi vel talið með hlunnindum allra jarða sem áttu land...

Nýjustu fréttir