Mánudagur 16. september 2024

Friðlandið í Flatey á Breiðafirði.

Fulltrúar Umhverfisstofnunar, Reykhólahrepps og íbúa framfarafélags Flateyjar hafa undanfarið unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðlandið í Flatey á Breiðafirði.

Tuskudýr

Neytendastofa tók þátt í evrópsku samstarfsverkefni ásamt níu öðrum ríkjum þar sem athugað var öryggi tuskudýra. Tuskudýr er eitt af þeim leikföngum sem þurfa...

Ísafjarðarbær: tekjur hækka um 11%

Tekjur A hluta Ísafjarðarbæjar, þ.e. bæjarsjóðs, hækka samkvæmt nýsamþykktri fjárhagsáætlun fyrir 2023 um 600 milljónir króna eða um 11,1%. Þær verða 5.800...

Vestri dróst á móti KR

Dregið var í 16-liða úrslitum í bikarkeppni í körfubolta í dag. Í hlut Vestra kom verðugur andstæðingur, bikar- og Íslandsmeistar KR og verður leikið...

Suðureyri: 360 tonna afli í september og október

Alls bárust 360 tonn að landi í Suðureyrarhöfn í september og október. Eingöngu var um afla veiddan á króka að ræða.

Matvælaráðuneytið: dregst að úrskurða um sektarákvörðun Matvælastofnunar

Í byrjun árs gaf Matvælaráðuneytið þau svör að stefnt væri að birtingu úrskurðar um miðjan febrúarmánuð um kæru Arnarlax. Matvælastofnun lagði 120...

Bíldudalsvegur: þungatakmörkunum aflétt

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að aflétt hafi verið þeim þungatakmörkunum sem hafa verið í gildi á Bildudalsvegi (63), Hvassanesflugvöllur -...

Áramótaannáll Galdrasýningar

Árið 2022 var árið sem við kvöddum þær takmarkanir sem Covid hefur sett okkur og fjöldi gesta á Galdrasýninguna er kominn í...

Neyðarbraut í Keflavík kostar 240 milljónir

Innanríkisráðuneytið hefur skoðað að opna NA/SV flugbraut á Keflavíkurflugvelli sem er í sömu stefnu og svokölluð neyðarbraut á Reykjavíkurflugvelli. Miðað við þá forsendu að...

Ísafjarðarbær -Glæsileg dagskrá Íþróttaviku Evrópu

Íþróttavika Evrópu fer fram dagana 23.-30. september. Af því tilefni er blásið til fjölbreyttra íþróttaviðburða í Ísafjarðarbæ í...

Nýjustu fréttir