Sunnudagur 15. september 2024

Gönguskíðanámskeið á Bíldudal

Gönguskíðanámskeið verður haldið á Bíldudal, föstudaginn 13. og laugardaginn 14. apríl. Í auglýsingu sem birtist um námskeiðið stendur að frítt sé á námskeiðið, sem...

Sprautunálar finnast á víðavangi

Undir lok marsmánuðar kom tilkynning á Facebook frá Lögreglunni á Vestfjörðum, þess efnis að sprautunálar og sprautur hefðu fundist á víðavangi. Þar segir ennfremur...

Vestrapúkar komnir í úrslit

Eldri púkarnir úr Vestra, eða B-liðið í körfuboltanum, sem tekur þátt í Íslandsmóti í 3. deildinni, gerði sér lítið fyrir og kom sér í...

Styttist í Fossavatnsgönguna

Nú styttist í Fossavatnsgönguna, sem er einn stærsti viðburður Ísfirðinga. Búið er að troða alla 50 kílómetrana og að sögn kunnugra eru snjóalög góð....

Lélegt verð á steinbít

Það getur vakið undrun vegfarenda þegar gengið er um bryggjur þorpanna í blíðskaparveðri að enginn virðist vera á sjó. Hvernig stendur á þessu? Fiskast...

Íbúafundur um fiskeldi

Á vef stjórnarráðsins kemur fram að þriðjudaginn 17. apríl, verði haldinn opinn íbúafundur um fiskeldi í félagsheimilinu í Bolungarvík. Þar munu Sigurður Guðjónsson, forstjóri...

Lokahóf meistaraflokks Körfuknattleiksdeildar Vestra

Föstudaginn síðasta var lokahóf meistaraflokks Körfuknattleiksdeildar Vestra haldið á Hótel Ísafirði. Á heimasíðu Íþróttafélagsins Vestra kemur fram að létt hafi verið yfir fólki, enda...

Íslensk húsdýr þemað hjá Patreksskóla

Árshátíð Patreksskóla var haldin 5. apríl og skólastjórinn, Gústaf Gústafsson, var svo vinsamlegur að segja BB aðeins frá því hvernig hátíðin fór fram. „Árshátíðin...

Vísir hf undirritar samning við Skaginn 3X

Frá undirritun samnings félaganna í húsi sjávarklasans á dögunum. F.v. Óskar Óskarsson Marel, Pétur Pálsson Vísi, Einar Kristinsson Navís, Kjartan Viðarsson Vísi og Ragnar...

Deiliskipulag fyrir Strandgötu kynnt

Á heimasíðu Vesturbyggðar er tilkynning frá skipulagsfulltrúa Vesturbyggðar þar sem segir frá því að miðvikudaginn 11. apríl verði deiliskipulagstillaga fyrir Strandgötu 1 á Bíldudal,...

Nýjustu fréttir