Mánudagur 16. september 2024

Meirihlutinn hélt í Bolungarvík

Meirihlutinn hélt í Bolungarvík í sveitarstjórnarkosningunum um helgina. Samkvæmt vef Rúv fékk Sjálfstæðisflokkurinn og óháðir 53,3% greiddra atkvæða og hélt þar með fjórum bæjarfulltrúum...

Meirihlutinn í Ísafjarðarbæ féll

Meirihlutinn í Ísafjarðarbæ féll í sveitarstjórnarkosningunum síðastliðna helgi. Samkvæmt frétt á vef Rúv tapaði Í-listinn einu prósentustigi frá síðustu kosningum, sem varð til þess að flokkurinn...

Ljósmyndasýning fræðamanna Vestfjarða

Fræði- og vísindamenn frá ýmsum stofnunum á Vestfjörðum hafa tekið höndum saman og stofnað hóp sem kallast Rannsóknarumhverfi Vestfjarða. Markmið hópsins er að auka...

Vesturbyggð styrkir einn nemanda til náms við Lýðháskólann

Vesturbyggð hefur nú fetað í spor Bolungarvíkur og Ísafjarðarbæjar og gert samning við Lýðháskólann á Flateyri þess efnis að sveitarfélagið auglýsir eitt skólapláss laust...

Syntu sig inn á AMÍ meistaramót

Í vikunni var haldið innanfélagsmót í sundi hjá sunddeild Ungmennafélags Bolungarvíkur. Þar gerðu fimm krakkar sér lítið fyrir og náðu lágmörkum fyrir aldursflokkameistaramót, sem...

Píanótónleikar í Hömrum

Sunnudaginn 27. maí kl. 17:00, býður Mikolaj Ólafur Frach Vestfirðingum upp á skemmtilega og fjölbreytta tónleika í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar. Mikolaj fæddist á Ísafirði...

Ný stjórn hjá Skíðafélagi Ísfirðinga

Aðalfundur Skíðafélags Ísfirðinga var haldinn þann 22. maí. Þar var farið yfir skýrslu stjórnar og reikninga félagsins og ennfremur kosið í nýja stjórn. Ásgerður...

Vilborg Davíðsdóttir á hvíta tjaldið

Á Þingeyrarvefnum, fréttavef allra Vestfirðinga, er sagt frá þeim skemmtilegu tíðindum að framleiðslufyrirtæki Bjarna Hauks Þórissonar, hafi keypt kvikmynda- og sjónvarpsréttinn að þríleiknum um...

Vatnsleysi í Ísafjarðarbæ á sunnudag

Í tilkynningu frá Ísafjarðarbæ kemur fram að taka þurfi allt vatn af allri Eyrinni á Ísafirði kl. 10 á sunnudaginn næsta, 27. maí. "Aðgerðin er...

Telur mikilvægt að Ísafjarðarbær fari að vinna saman sem ein heild

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Nýjustu fréttir