Mánudagur 16. september 2024

Ísafjarðarbær: tekjur hækka um 11%

Tekjur A hluta Ísafjarðarbæjar, þ.e. bæjarsjóðs, hækka samkvæmt nýsamþykktri fjárhagsáætlun fyrir 2023 um 600 milljónir króna eða um 11,1%. Þær verða 5.800...

Vestri dróst á móti KR

Dregið var í 16-liða úrslitum í bikarkeppni í körfubolta í dag. Í hlut Vestra kom verðugur andstæðingur, bikar- og Íslandsmeistar KR og verður leikið...

Bolungavík: 947 tonn landað í febrúar

Þrátt fyrir erfiða tíð gekk sjósókn vel frá Bolungavík. Alls var landað 947 tonnum af bolfiski í mánuðinum. Togarinn Sirrý ÍS var að venju aflahæstur...

Félagar úr Björgunarfélagi Ísafjarðar fræða ferðafólk á Safetravel deginum

Í dag er Safetravel dagurinn og félagar úr Slysavarnafélaginu Landsbjörg verða á um 50 viðkomustöðum ferðamanna, ræða við þá og dreifa fróðleik til þeirra....

Dimma – Myrkraverk á Veturnóttum

Hljómsveitin Dimma heldur stórtónleika í Edinborgarhúsinu á menningarhátíðinni Veturnóttum, laugardaginn 22. október. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og fara fram...

Fyrstu tónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar á laugardaginn

Fyrstu tónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar á starfsárinu 2017-2018  verða í Hömrum laugardaginn 9.september kl. 16:30, en þar kemur fram ungur píanóleikari og tónskáld, Tanja Hotz.  Tanja...

Gáfu Sæfara nýja báta

Siglingaklúbburinn Sæfari á Ísafirði var á dögunum færðir tveir nýir kajak bátar. Rörás, pípulagningafyrritæki, gaf bátana. „Þeir tóku sig til því við erum með...

Bjarki fjallar um Bárðarsögu

Sunnudaginn 25. ágúst kl. 16 mun Bjarki Bjarnason rithöfundur fjalla um Bárðarsögu Snæfellsáss á Gíslastöðum í Haukadal í Dýrafirði. Hlustunartollur er aðeins 1.500.- kr...

Niðurskurður til Hafró: Áskorun til stjórnvalda

Fréttatilkynning: Árangur sá er náðst hefur í fiskveiðistjórnun á Íslandsmiðum grundvallast á rannsóknum. Án þeirra myndu menn renna blint í sjóinn, íbókstaflegri merkingu. Margir stofnar við Ísland eru nýttir á sjálfbæran hátt. Stærri fiskistofnar leiða til þess að hægara verður að veiða fiskinn...

Frumvarp um lýðskóla lagt fram á Alþingi

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um lýðskóla á Alþingi í gær. Frumvarpið skapar faglega umgjörð um starfsemi slíkra skóla hér á landi...

Nýjustu fréttir