Sunnudagur 15. september 2024

Opið fyrir umsóknir í Lýðháskólann á Flateyri

Lýðháskólinn á Flateyri auglýsir nú eftir umsóknum til náms frá og með deginum í dag, 15. apríl, samkvæmt tilkynningu frá skólanum. Kennsla hefst haustið...

Svíþjóð býður vestfirskum listamönnum heim

Á vef Ísafjarðarbæjar kemur fram að atvinnu- og menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar auglýsi eftir umsóknum frá myndlistarmönnum í bæjarfélaginu sem vilja taka þátt í samstarfsverkefni við...

Stofnuðu hvatningarhóp til að stuðla að heilbrigðum lífsstíl

Hópur vaskra kvenna á Patreksfirði tók sig saman á dögunum og stofnaði hvatningarhóp í heilsurækt. Hópurinn kallar sig Patró Fit, en konurnar byrjuðu að...

„Allt í lagi“ spurningaleikur og fjölskylduskemmtun á sunnudag

Á sunnudaginn næsta, 15. apríl kl. 17:00, verður stórviðburðurinn "Allt í lagi", haldinn í Félagsheimilinu í Bolungarvík. Á heimasíðu Félagsheimilisins kemur fram að "Allt í...

„Raforkukerfi sem treystir á díselvélar er ekki kerfi til framtíðar“

Á heimsíðu Vesturverks má lesa samantekt þeirra úr skýrslum sem Háskólinn á Akureyri vann fyrir fyrirtækið um mat á samfélagslegum áhrifum Hvalárvirkjunar á Vestfirði....

„Húmoristar hvergi fleiri miðað við höfðatölu“

Laugardaginn 14. apríl verður haldið svokallað Húmorsþing á Hólmavík. Það eru 10 ár síðan fyrsta Húmorsþingið var haldið en það eru Háskóli Íslands og...

Vísindaportið 13. apríl

Á heimasíðu Háskólaseturs Vestfjarða má lesa um Vísindaport vikunnar sem að þessu sinni er flutt af Kévin Dubois, meistaranema í verkfræði við SeaTech Toulon...

Eru allir sammála um Teigsskóg?

Það er ekki algilt að sjónarmið fólks séu vegin að jöfnu og stundum vega sumar raddir þyngra en aðrar. Allir ættu þó að geta...

Heimsóttu varðskipið Tý

Fyrir stuttu síðan sátu nokkrir starfsmenn grunnskólans á Tálknafirði í daglegri kaffipásu þegar skólastjóranum, henni Steinunni, varð litið út um gluggann og niður á...

Fræðslumiðstöð Vestfjarða hlaut Virðisaukann

 Virðisaukinn, hvatningarverðlaun atvinnu- og menningarmálanefndar Ísafjarðarbæjar, voru afhent nú seinnipartinn á fundi bæjarstjórnar. Verðlaunin í ár hlýtur Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Samkvæmt rökstuðningi nefndarinnar, sem birtur var...

Nýjustu fréttir