Mánudagur 16. september 2024

Tónleikar með Pétri Erni Svavarssyni í Hömrum

Pétur Ernir Svavarsson býður til tónleika í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar 30. maí næstkomandi kl. 20:00. Tónleikarnir eru seinni hluti framhaldsprófs Péturs í píanóleik....

Dýrafjarðargöng í viku 21

Í viku 21 voru grafnir 86,0 m í göngunum. Lengd ganganna var því í vikulok 2.393,6 m sem er 45,2 % af heildarlengd ganganna. Í...

Ó – listi óháðra vann öruggan sigur í Tálknafirði

Ó - listi óháðra vann öruggan sigur í sveitarstjórnarkosningum á laugardaginn síðasta. Fékk listinn 96 atkvæði. E - listi áhugafólks um eflingu samfélagsins, fékk...

Persónukjör í Strandabyggð

Af þeim 355 sem eru á kjörskrá í Strandabyggð mættu 197 á kjörstað og þar af 44 sem kusu utan kjörfundar. Kjörsókn var 67,88%...

Skýrist í dag eða á morgun hvað tekur við

Óformlegar viðræður eru hafnar milli flokkanna hjá Ísafjarðarbæ, en enn sem komið er hefur ekkert verið ákveðið. Þetta kemur fram í samtali við oddvita...

Öruggur sigur Hreppslistans í Súðavík

Hreppslistinn vann öruggan sigur í sveitarstjórnarkosningunum síðastliðna helgi, með þrjá menn kjörna og 61,11% atkvæða. Víkurlistinn fékk tvo menn kjörna með 38,89% atkvæða. Rétt áður...

Nýtt fólk í sveitarstjórn Reykhólahrepps

Í Reykhólahreppi var persónukjör og þar komu margir nýjir einstaklingar inn í sveitarstjórnarkosningum 2018. Á kjörskrá í hreppnum eru 190, en alls kusu 132...

80,9% kjörsókn í Kaldrananeshreppi

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Kaldrananeshreppi á Ströndum lágu fyrir um klukkan 21:00 á kosningakvöldi. Íbúar hreppsins voru 109 þann 1. janúar 2018 og þar af...

Úrslit kosninga í Árneshreppi

Fjöldi landsmanna fylgdist spenntur með úrslitum kosninga í einu fámennasta sveitarfélagi landsins, Árneshreppi. Þar voru 46 á kjörskrá og 43 atkvæði talin, en 16...

Kosningasigur Nýrrar-Sýnar í Vesturbyggð

Ný - Sýn fékk fjóra menn kjörna í Vesturbyggð í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum eða 54,3% atvæða. Þetta kemur fram á vef Rúv. Sjálfstæðiflokkurinn og óháðir...

Nýjustu fréttir