Sunnudagur 8. september 2024

Bernskubrek á Suðureyri 1950-1960

Út er komin bókin Bernskubrek á Suðureyri 1950-1960 sem er byggð á sönnum sögum af fimm vinkonum sem ólust upp á Suðureyri...

Þingeyrarkirkja

Þingeyrarkirkja var byggð á árunum 1909 - 1911 og vígð 9. apríl 1911. Áður stóðu kirkja og prestsetur á...

Hvalaskoðun í Steingrímsfirði

Hvalaskoðunarfyrirtækið Láki Tours sem er með höfuðstöðvar í Grundarfirði ætlar að færa út kvíarnar og bjóða upp á hvalaskoðun frá Hólmavík í sumar. Reglulegar...

Straumnesduflið komið inn

Landhelgisgæslan hefur tengt að nýju duflið við Straumnes, en það hefur verið óvirkt um skeið. Það var varðskipið Týr sem fór með duflið frá...

Júlíus Geirmundsson ÍS fær viðurkenningu fyrir sjófrystar afurðir

Við brottför frystitogarans Júlíusar Geirmundssonar ÍS 270 eftir sjómannadag veitti High Liner Foods útgerð og áhöfn viðurkenningarskjöld fyrir framleiðslu á sjófrystum þorsk- og ýsuafurðum....

Rafmagnshópferðabíll til Ísafjarðar

Í gær afhenti bílaumboðið Askja fyrsta rafmagnshópferðabílinn til Vestfjarða. Um er að ræða 19 manna rútu sem Vestfirskar ævintýraferðir hafa fest kaup...

Ungmennavefur Alþingis

Á vefnum má nálgast ýmsan fróðleik sem tengist starfsemi Alþingis. Þar má nefna hugtakasafn þar sem hægt er fletta upp helstu hugtökum...

Grunnskóli Bolungavíkur : fékk verðlaun Landverndar í umhverfismálum

Electronic waste, verkefni nemenda af unglingastigi Grunnskóla Bolungavíkur varð í öðru sæti í samkeppninni Umhverfisfréttafólk.  Þetta kemur fram á...

Þróunarsjóður innfytjendamála: þrír styrkir til Vestfjarða

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, tilkynnti í gær hver hljóta styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála. Alls fengu 19 verkefni og rannsóknir samtals ríflega...

Sjávareldi í Vísindaporti vikunnar

Sjávareldi verður til umfjöllunar í Vísindaporti vikunnar en þá mun Peter Krost, doktor í sjárvistfræði og gestakennari við Háskólasetur Vestfjarða, flytja fyrirlestur um hugtakið...

Nýjustu fréttir