Föstudagur 6. september 2024

Sexan stuttmyndakeppni 2024 er hafin!

Sexan er fræðsluverkefni á vegum Neyðarlínunnar. Þetta er stuttmyndakeppni fyrir nemendur í 7.bekk grunnskóla á landsvísu, til að fræða þau um...

M.Í.: Kaldrananeshreppur ekki með í verkmenntahúsi

Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps afgreiddi 15. janúar erindi frá Vestfjarðastofu varðandi aðild sveitarfélaganna að nýju verkmenntahúsi við Menntaskólann á Ísafirði. Fyrir...

Ísafjörður: skrifstofur slökkviliðsins fluttar í dag

Sigurður A. Jónsson,slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar segir að skrifstofur slökkviliðsins verði fluttar úr húsnæðinu í slökkvistöðinni yfir í húsnæði Regus við Hafnarstræti, gamla...

Ísafjarðarbær: styrkja þorrablót á Flateyri

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt styrkbeiðni frá Stútungsnefnd, dags. 17. janúar 2024, þar sem óskað er eftir styrk vegna þorrablótsins. Styrkupphæðin nemur kr....

Minni sala í nýjum bílum í ár en í fyrra

Sala á nýjum bílum fer rólega af stað á þessu nýja ári. Fjöldi nýskráninga fólksbíla fyrstu þrjár vikur ársins er 31,5% minni...

Á Hlíðargötu á Þingeyri eru 23 lausar lóðir

Á Þingeyri eru nú lausar til úthlutunar 23 lóðir við Hlíðargötu. Í samræmi við reglur Ísafjarðarbæjar er 10 daga umsóknarfrestur...

Skapandi skrif og bætt sjálfsvitund í Vísindaporti

Í Vísindaportinu föstudaginn 26. janúar kl. 12.10 heldur Greta Lietuvninkaité erindi í kaffistofu Háskólaseturs Vestfjarða um skapandi skrif, áhrif þess á bætta...

Lítið fannst af loðnu

Hafrannsóknastofnun mun ekki breyta fyrri ráðgjöf um engar loðnuveiðar á þessari vertíð eftir mælingar síðustu vikuna. Ástæða þess er að lítið mældist...

Sjálfsbjörg Bolungavík: bakar sólarpönnukökur

Mörg undanfarin ár (nema tvö covid árin) hefur Sjálfsbjörg í Bolungavík haft það sem sína aðalfjáröflun að baka og selja pönnukökur þá...

Fuglavernd: Garðfuglahelgin 2024

Árlega fitjar Fuglavernd upp á talningu garðfugla yfir eina helgi. Venjulega er um að ræða síðustu helgina í janúar. Gott er að...

Nýjustu fréttir