Sunnudagur 15. september 2024

„Vissi ekki alveg hvort ég ætti að vera brjáluð af pirringi eða hlátri“

Á dögunum tóku eflaust einhverjir eftir því þegar ung kona á Ísafirði auglýsti eftir silfurlituðum RAV á facebook, sem lagt hafði verið fyrir utan...

Lögreglan á Vestfjörðum fékk afhenta nýja lögreglubifreið

Ný og glæsileg lögreglubifreið hefur sést aka um götur Ísafjarðar og nágrennis síðustu daga. Um er að ræða nýja bifreið frá embætti Ríkislögreglustjóra, sem...

Fyrirhuguð stækkun ekki líkleg til að hafa umtalsverð áhrif á umhverfið

Skipulagsstofnun telur að fyrirhuguð stækkun fiskeldis Hábrúnar í Skutulsfirði í Ísafjarðardjúpi sé ekki líkleg til að hafa umtalsverð áhrif á umhverfið. Fyrirhuguð stækkun er...

Landssamband veiðifélaga krefur Skipulagsstofnun um afhendingu gagna

Landssamband veiðifélaga sendi frá sér fréttatilkynningu nú í morgun þess efnis að félagið hefði krafið Skipulagsstofnun um breytta málsmeðferð og afhendingu gagna vegna álits...

Ísafjarðarbíó og norska sendiráðið bjóða í bíó

Vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að halda aukasýningu á norsku kvikmyndinni Optimisterne, miðvikudaginn 18. apríl kl. 20:00. Aðgangur er ókeypis eins og í...

Smalar kindum með dróna

Sauðfjárbúskapur hefur átt undir högg að sækja lengi eins og margir vita. Ímynd bænda er heldur ekki alltaf sem best og þess vegna langaði...

Ung fjölskylda tekur fyrstu skóflustunguna að nýju einbýlishúsi

Sá gleðilegi atburður átti sér stað föstudaginn 13. apríl síðastliðinn, að fyrsta skóflustungan var tekin að nýju einbýlishúsi, sem á að rísa að Ártungu...

Restart hópurinn hittist til að gera við biluð raftæki

Í síðustu viku hittust bæði sjálfboðaliðar og fólk með biluð tæki í FAB LAB á Ísafirði. Hópurinn hittist undir merkjum Restart, og markmiðið var...

Vestri-B tryggði sér silfrið í 3. deild

Vestra púkarnir í körfuknattleiksliði Vestra-B töpuðu úrslitaleiknum gegn feykisterku liði Álftaness í Bolungarvík á laugardag. Lokatölur 72-82. Það var ekki gæfulegt að sjá til drengjanna...

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hyggst fjármagna hlutlaust mat á vegi um Gufudalssveit

Fyrir helgi birtist frétt á vef RÚV um að sveitarstjórn Reykhólahrepps hyggist fjármagna mat hlutlausra sérfræðinga á vegi um Gufudalssveit. Fram kemur að nýr...

Nýjustu fréttir