Mánudagur 16. september 2024

Opnunartími Heilsugæslunnar í sumar

Í tilkynningu frá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða kemur fram að Heilsugæslusel HVEST verði opið í sumar, ásamt hefðbundinni læknamóttöku frá kl. 08:00 til 16:00 á Ísafirði...

Heima – myndlistarsýning Dagrúnar Matthíasdóttur

Í dag, 1. júní kl. 17, opnar Dagrún Matthíasdóttir myndlistarsýningin HEIMA í Bryggjusal Edinborgarhússins á Ísafirði. Á sýningunni eru olíumálverk, grafíkverk og skissur en...

Björgvin Halldórsson í Félagsheimilinu á Patreksfirði

Í tilefni Sjómannadagsins verður efnt til skemmtilegra tónleika í Félagsheimilinu á Patreksfirði, en Björgvin Halldórsson mun flytja úrval laga úr efnisskrá sinni. Einstakur ferill...

Listamannaspjall í Safnahúsinu

Það er alltaf eitthvað um að vera í tengslum við ArtsIceland á Ísafirði. Núna dvelja þar tvær bandarískar systur sem eru ættaðar frá Vestfjörðum,...

Tómas fer í stríð en Árneshreppur sættist

Þriðjudaginn 29. maí og miðvikudaginn 30. maí birtust tvær athyglisverðar fréttir á netmiðlum. Annarsvegar er þar um að ræða frétt á visi.is sem fjallar...

Peter Weiss bjartsýnn á nýja námsleið Háskólaseturs Vestfjarða

Sjávarbyggðafræði, ný námsleið við Háskólasetur Vestfjarða, byrjar í haust. Námið er kennt á Ísafirði og er í boði Háskólasetursins á Ísafirði í samstarfi við...

Lengdur opnunartími í Musteri vatns og vellíðunar

Musterisverðirnir í Sundlauginni í Bolungarvík/Musteri vatns og vellíðunar, hafa nú ákveðið að lengja opnunartímann yfir sumartímann, en frá og með 1. júní verður hægt...

Frambjóðendur Víkurlistans mjög sáttir

Í Súðavík voru tvö framboð sem gáfu sig fram fyrir sveitarstjórnarkosningar. Það voru Hreppslistinn, sem áður hefur setið í sveitarstjórn og nýja framboðið Víkurlistinn....

Logn og blíða í viðræðum Framsóknarmanna og Sjálfstæðismanna

Marzellíus Sveinbjörnsson, oddviti Framsóknarmanna í Ísafjarðarbæ, sagði í samtali við BB að það væri logn og blíða í viðræðum Framsóknar og Sjálfstæðismanna, en formlegar...

Sjómannadagskaffi Slysavarnardeildarinnar í Hnífsdal

Hið árlega sjómannadagskaffi Slysavarnardeildarinnar í Hnífsdal verður haldið á Sjómannadaginn, 3. júní kl. 15:00, í Félagsheimilinu í Hnífsdal. Í samtali við Ómar Örn, hjá Slysavarnardeildinni...

Nýjustu fréttir