Mánudagur 16. september 2024

knattspyrna:Vestri vann Aftureldingu

Karlalið Vestra í knattspyrnu bar sigurorð af Aftureldingu í Mosfellsbæ á laugardaginn er liðin öttu kappi í Lengjudeildinni á Ísafirði.

Litli leikklúbburinn að fara af stað

Fyrsta verkefnið sem leikklúbburinn ætlar að koma af stað núna í vor er vinnustofa. Í þessari opnu vinnustofu langar okkur að bjóða alla velkomna...

Flestir íbúar dreifbýlis hyggja á áframhaldandi búsetu

Í frétt á vef Byggðastofnunar kemur fram að stofnunin hafi frá árinu 2019 staðið að viðamiklum rannsóknum á búsetuáformum landsmanna í...

Bogfimi á Reykhólum

Á Reykhólum er boðið upp á námskeið í bogfimi. Í Reykhólahreppi hefur vaknað töluverður áhugi á bogfimi. Þangað komu...

Kynning á umhverfismatsskýrslu Vindorkugarðs í Garpsdal

Kynning á niðurstöðum umhverfismatsskýrslu Vindorkugarðs í Garpsdal fer fram í gamla kaupfélagshúsinu í Króksfjarðarnesi í Reykhólahreppi, fimmtudaginn 4. júlí. kl. 18:00.

England: kallað eftir byggðastefnu og valddreifingu

Sá einstæði atburður varð á sunnudaginn að 33 dagblöð og fréttaveitur í norður hluta Englands, frá t.d. Manchester og Liverpool til Leeds birtu sameiginlegan...

Jákvæð afkoma hjá Bolungarvíkurkaupstað

Rekstur Bolungarvíkurkaupstaðs var að mestu í samræmi við fjárhagsáætlun. Afkoma samstæðunnar (A og B hluta) var jákvæð um 9,4 milljónir króna, litlu lakari en...

Tungumálatöfrar eru mikilvægir

Tungumálatöfarar er í íslenskunámskeið fyrir 5-11 ára börn fer fram á Ísafirði 5. - 10. ágúst 2019. Námskeiðið hefur verið að þróast síðustu þrjú...

Katrín Jakobsdóttir fer í forsetaframboð

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra heur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Þetta tilkynnti hún fyrir skömmu. Hún mun...

Ferðafélag Ísfirðinga: söguferð um Bolungavík laugardaginn 21. maí

Ferðasumarið hjá Ferðafélagi Ísfirðinga hefst laugardaginn 21. maí með sögu- og gönguferð um Bolungarvík undir fararstjórn Björgvins Bjarnasonar.  Gengið verður um fjóra...

Nýjustu fréttir