Sunnudagur 15. september 2024

Fjöldi keppenda frá Ísafirði á Andrésar Andar leikunum

Þessa dagana fara fram Andrésar Andar leikarnir á Akureyri. Fjöldinn allur af keppendum frá Ísafirði og nærsveitum er staddur þar, eða alls 72 keppendur...

Styrkja einn nemanda til náms við Lýðháskólann á Flateyri

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir á heimasíðu sinni að sveitarfélagið hyggist niðurgreiða skólagjöld fyrir einn nemanda, sem hefur áhuga á að stunda nám við Lýðháskólann á Flateyri....

Nýr framkvæmdastjóri Hólmadrangs

Sigurbjörn Rafn Úlfarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Hólmadrangs, rækjuvinnslunnar á Hólmavík. Hann er 51 árs gamall og fæddur og uppalinn á Álftanesi en á...

Skýrsla um samfélagsleg áhrif Hvalárvirkjunar í Árneshreppi

Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri vann skýrslu um samfélagsleg áhrif Hvalárvirkunar í Árneshreppi að beiðni Vesturverks ehf. á Ísafirði. Áhersla var lögð á að greina...

Nýr kosningastjóri ráðin hjá Sjálfstæðisflokknum í Ísafjarðarbæ

Jóhanna Ósk Halldórsdóttir hefur verið ráðin kosningastjóri Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ í komandi sveitarstjórnarkosningum, sem fram fara þann 26.maí. Jóhanna er með BS gráðu í viðskiptafræði...

Unnu verkefni um endurnýjanlega orku

Á vef Vesturverks er sagt frá skemmtilegu verkefni sem nemendur í inngangi að náttúruvísindum í Menntaskólanum á Ísafirði unnu í samstarfi við FAB LAB....

Vísindaportið 20. apríl – Á reki í sandinum

Gestur í Vísindaporti vikunnar, sem er jafnframt það síðasta í vetur, er dr. Pat Maher, stundakennari við Háskólasetur Vestfjarða. Í erindi sínu mun Pat...

Leðurblakan leggur í langferð

Mánudaginn 23. apríl næstkomandi kl. 19:30, mun Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík koma til Ísafjarðar með uppsetningu á óperettunni Leðurblökunni eftir Johann Strauss II. Í...

Húsfylli á íbúafundi um fiskeldi í Bolungarvík

Fjölmennur íbúafundur um fiskeldi var haldinn í Bolungarvík 17. apríl, en samkvæmt heimildum sóttu um 250 til 300 manns fundinn. Það var atvinnuvega- og...

Orkubú Vestfjarða stefnir Ísafjarðarbæ og AB-Fasteignum ehf.

Í fréttatilkynningu sem Orkubú Vestfjarða sendi frá sér rétt í þessu, kemur fram að Orkubúið hafi stefnt Ísafjarðarbæ og AB-Fasteignum ehf. fyrir Héraðsdóm Vestfjarða...

Nýjustu fréttir