Þriðjudagur 17. september 2024

Fjórðungsþing: vill flýta framkvæmdum í Strandasýslu

Fjórðungsþing Vestfirðinga sem haldið var um síðustu helgi vill að vegagerð yfir Veiðileysuháls verði flýtt frá því sem gert er ráð fyrir...

Nýr spennir eykur afhendingaröryggi

Landsnet hefur tekið í notkun nýjan spenni í tengivirkinu í Mjólká sem eykur bæði flutningsgetu og afhendingaröryggi. Nils Gústavsson framkvæmdastjóri framkvæmda– og rekstrarsviðs Landsnets...

Stóra upplestr­ar­keppnin á sunn­an­verðum Vest­fjörðum

Stóra upplestr­ar­keppni grunn­skól­anna á sunn­an­verðum Vest­fjörðum 2024 var haldin 18. apríl í Bíldu­dals­kirkju. Mikil spenna var í Bíldudalskirkju enda...

Íbúafundur í verkefninu Öll vötn til Dýrafjarðar

Íbúafundur var haldinn miðvikudaginn 15. júní sl. í byggðaþróunarverkefninu Öll vötn til Dýrafjarðar í Félagsheimilinu á Þingeyri. Fámennt en góðmennt var á fundinum.

VG í leiftursókn

Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir enn við sig fylgi, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis, en Björt framtíð og Viðreisn hverfa af...

Jólaljós tendruð

Jólaljós voru tendruð á jólatrjám nokkurra bæja á norðanverðum Vestfjörðum á helginni. Ljós voru kveikt í Bolungarvík, á Flateyri og á Þingeyri. Samkvæmt bókinni...

Leiksýningin fyrirlestur um gervigreind

Fyrirlestur um Gervigreind er leiksýning sem fjallar um verkfræðinginn Stefán sem hefur farið sigurför um heiminn með boðskap sinn um gervigreind og...

Framleiðsla í eldi mest á Vestfjörðum

Umfang fiskeldis er mjög mismunandi eftir landshlutum. Mest er framleiðslan á sunnanverðum Vestfjörðum og hefur framleiðslan á því...

Lóan: fengu nýsköpunarstyrk

Fjögur verkefni á Vestfjörðum fengu úthlutaðan styrk í ár úr sjóði fyrir nýsköpunarstyrki á landsbyggðinni. Áður hefur verið sagt frá styrkjum til...

Hvessir á ný seinnipartinn

Veðurstofan spáir suðaustanátt á Vestfjörðum framan af degi, 10-15 m/s. Hiti 2 til 7 stig og suðvestan 13-20 m/s seinnipartinn í dag og heldur...

Nýjustu fréttir