Þriðjudagur 17. september 2024

Samhjól með Gullrillunum fyrir 12 ára og eldri í dag

Gullrillurnar vita svo sannarlega hversu mikilvægt það er að hreyfa sig reglulega og að börn og unglingar geri slíkt hið sama. Þess vegna bjóða...

Hundur glefsaði í póstinn

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Vestfjörðum segir að 21 ökumaður hafi verið kærður fyrir að aka of hratt í síðustu viku. Flestir voru stoppaðir...

Veitingar, skreytingar og iðandi mannlíf um allar götur Patreksfjarðar

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur á Patreksfirði dagana 30. maí til 3. júní. Dagskrá hátíðarinnar var einkar glæsileg og vel sótt og á Sjómannadagsráð Patreksfjarðar...

Járnhjón í heimsmeistarakeppni í hálfum járnkarli

Hjónin Katrín Pálsdóttir og Þorsteinn Másson gerðu sér lítið fyrir og kepptu í heimsmeistaramótinu í hálfum járnkarli sem fram fór í Slóvakíu um helgina. Á...

Umsóknarfrestur í Lýðháskólann til 21. júní

Umsóknarfrestur í Lýðháskólann á Flateyri er fram til 21. júní næstkomandi. Í tilkynningu frá aðstandendum skólans segir að eftir þann tíma verði þó áfram tekið...

Janusz og Jón Gunnar sigruðu á fyrsta móti sumarsins

Þann 3. Júní 2018 var haldið fyrsta golfmót sumarsins hjá Golfklúbbi Ísafjarðar.  Það var Sjómannadasgmót sem fyrirtækið Ísinn hefur verið bakhjarl að undanfarin ár.  Keppt...

Sjómannadagshelgin stór í Bolungarvík

Það var heilmikið um að vera í Bolungarvík um sjómannadagshelgina sem hófst snemma eins og undanfarin ár, eða á fimmtudeginum. Þá var haldið upp...

Sæbjörg 50 ára

Sjómannadagurinn er mikill hátíðisdagur í sjávarþorpunum og Flateyri er þar engin undantekning. Á laugardaginn hittust þorpsbúar og áhangendur á bryggjunni til að skemmta sér...

Fundu trjáleifar og kristalla í göngunum

Metmánuður var í greftri ganga í maí en síðast liðinn mánuð lengdust göngin um 402,5 m sem er besta mánaðarframvinda hingað til og vert...

Kosningar í Árneshreppi kærðar

Fram kemur í frétt á vef Mbl.is að kæra hafi borist sýslumanninum á Vestfjörðum vegna gildis kjörskrár í hreppsnefnarkosningum Árneshrepps á Ströndum. Kæran barst...

Nýjustu fréttir